Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Verð á mjólkurlítranum 210 krónur á tilboðsmarkaði
Mynd / Bændablaðið
Fréttir 4. apríl 2016

Verð á mjólkurlítranum 210 krónur á tilboðsmarkaði

Höfundur: smh

Nú fyrir helgi tikynnti Matvælastofnun um niðurstöður tilboðsmarkaðar með greiðslumark mjólkur. Jafnvægisverð reyndist vera 210 krónur á hvern lítra. 

Í tilkynningu frá Matvælastofnun koma eftirfarandi upplýsingar fram um markaðinn.

„Alls bárust Matvælastofnun 30 tilboð um kaup eða sölu á greiðslumarki. 2 tilboð reyndust ógild.

  • Fjöldi gildra tilboða um sölu = 13
  • Fjöldi gildra tilboða um kaup = 15
  • Greiðslumark sem boðið var fram = 804.676 lítrar.
  • Greiðslumark sem óskað var eftir = 1.485.000 lítrar.
  • Greiðslumark sem viðskipti ná til eftir opnun tilboða = 724.676 lítrar.
  • Kauphlutfall viðskipta er 92,91% 

Á meðfylgjandi mynd má sjá niðurstöðu tilboðsmarkaðar þann 1. apríl 2016. Á myndinni er sýnd blá lína framboðs og rauð lína eftirspurnar. Jafnvægisverð sem fram kom á markaðinum reyndist krónur 210 kr./l. eins og áður segir.

Myndræn framsetning sýnir uppsafnað kaup- og sölumagn við ákveðið verð. Skurðpunktur línanna reynist því aðeins vera niðurstaða á uppboðinu ef ofangreint hlutfall kaup og sölumagns reynist vera jafnt og 1. Sé hlutfallið aftur á móti undir einum þá er skurðpunktur línanna ekki birtingarmynd á jafnvægisverði  né jafnvægismagni.

Þeir sem lögðu inn tilboð um sölu á greiðslumarki á verði 210,-  kr./l. eða lægra selja nú greiðslumark sitt.“

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Fréttir 21. mars 2025

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi

Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði
Fréttir 21. mars 2025

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði

Slátrun hjá Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) á Hvammstanga verður...

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2025

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári

Hagstofan gaf á mánudaginn út uppskerutölur úr grænmetisog salatræktun síðasta á...

Í fremstu röð í þrjátíu ár
Fréttir 20. mars 2025

Í fremstu röð í þrjátíu ár

Bændablaðið hefur í þrjátíu ár stuðlað að upplýsandi umræðu um landbúnað á víðum...