Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Verð á einum köldum mun hækka í kjölfar loftlagsbreytinga og upp­skerubrests á byggi.
Verð á einum köldum mun hækka í kjölfar loftlagsbreytinga og upp­skerubrests á byggi.
Fréttir 19. október 2018

Verð á bjór mun hækka

Höfundur: Vilmundur Hansen

Áhrif loftlagsbreytinga í heiminum vegna hlýnunar eru margvíslegar. Jöklar bráðna, fjöldi dýra og plantna eru í útrýmingarhættu og hungursneyð blasir við milljónum manna. Ekkert af þessu virðist þó vera nóg til að gripið sé í taumana.


Nýjar rannsóknir benda til að uppskerubrestur á byggi vegna þurrka muni leiða til bjórskorts í heiminum og að verð á einum köldum eigi eftir að hækka umtalsvert.

Leyfir ekki sandnám
Fréttir 18. september 2024

Leyfir ekki sandnám

Fyrirtækið LavaConcept Iceland hefur sótt um framkvæmdaleyfi hjá Mýrdalshreppi v...

Nýtt rannsóknarverkefni í byggkynbótum
Fréttir 18. september 2024

Nýtt rannsóknarverkefni í byggkynbótum

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er nú að hefjast nýtt rannsóknarverkefni í byggky...

Helsingjar valda usla
Fréttir 18. september 2024

Helsingjar valda usla

Umhverfisstofnun vill takmarka veiðar á helsingja en bóndi á austanverðu Suðurla...

Óarðbær innflutningur
Fréttir 17. september 2024

Óarðbær innflutningur

Einkahlutafélagið Háihólmi skilaði tæplega 1,2 milljóna króna hagnaði á sínu fyr...

Kjötframleiðsla eykst áfram
Fréttir 17. september 2024

Kjötframleiðsla eykst áfram

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um 15 p...

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki
Fréttir 16. september 2024

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki

Nýtt fyrirtæki vill koma sér fyrir á gasmarkaði á Íslandi og hefur hug á að útve...

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust
Fréttir 16. september 2024

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust

Skúli Þórðarson, bóndi á Refsstað í Vopnafirði og fyrrverandi sláturhússtjóri Sl...

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...