Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Aðeins einu sinni hef ég séð panelklætt fjárhús.
Aðeins einu sinni hef ég séð panelklætt fjárhús.
Öryggi, heilsa og umhverfi 3. febrúar 2016

Vangaveltur um bætta ásýnd býla

Þessir smápistlar hér, sem nefnast Öryggi, heilsa og umhverfi, hefur mest verið skrifað um forvarnir gegn slysum. 
 
Mjög lítið hefur verið skrifað um heilsu og ásýnd. Í símaspjalli við Guðmund Hallgrímsson seint á síðasta ári spurði ég hann um hvað helst væri að almennt á býlum. Hann sagði að svarið væri ekki einfalt því að það væri mikill munur á hvort hjóna væri talað við á býlum, sé um hjón að ræða, því að eiginkonan setti ásýnd býlisins mun ofar í röðina séu bæði spurð um hvað þeim finnist um sitt eigið býli og úrbætur á því.
 
Snyrtimennska kostar lítið, en getur gefið mikið stolt
 
Fyrir nokkrum árum kom ég í fjárhús hjá bónda í Reykhólahreppi sem voru svo snyrtileg að ég átti ekki til orð. Svo hrifinn var ég af fjárhúsunum að ég fékk leyfi til að taka mynd af flottustu fjárhúsum sem ég enn hef séð á minni ævi. Þegar ég fór að sýna mönnum þessa mynd voru allir sammála mér að húsin væru flott. Persónulega hefur mér alltaf fundist vanta á Búnaðarþingi verðlaun fyrir snyrtilegasta býli landsins.
 
Búnaðarfélög, kvenfélög eða annar félagsskapur taki af skarið
 
Nú er víða verið að halda upp á þorra með veglegum þorrablótum, en upplagt er að nota þorrablót til að læða inn ásýndarverðlaunum hvers sveitarfélags í bland við aðra skemmtun á þorrablótum. Með því að festa í sessi verðlaun sem þessi er ekki ólíklegt að margur keppnismaðurinn eða konan sjái sjálfan sig fagna verðlaunum fyrir snyrtimennsku og fagra ásýnd í framtíðinni.
Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn
Fréttir 24. nóvember 2021

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn

Fyrirtækið Ver lausnir í Garðabæ hefur verið að vinna að athyglisverðu verkefni ...

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts
Fréttir 24. nóvember 2021

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts

Nýr upplýsingabæklingur hefur verið gefinn út undir merkjum Íslensks gæðanauts. ...