Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Útflutningur á heyi til Noregs - listi yfir skráða heysala
Fréttir 30. ágúst 2018

Útflutningur á heyi til Noregs - listi yfir skráða heysala

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun hefur birt lista yfir skráð fóðurfyrirtæki og fóðursala hjá stofnuninni. Skráningin er forsenda þess að geta selt hey til Noregs. Listinn er uppfærður um leið og umsóknir eru afgreiddar.

Listi yfir skráð fóðurfyrirtæki og fóðursala hjá Matvælastofnun

Bændur sem framleiða hey til sölu þurfa að vera skráðir sem fóðursalar hjá Matvælastofnun. Það er gert með því að fylla út eftirfarandi eyðublað:


Sækja um skráningu fóðurfyrirtækis og/eða fóðursala í þjónustugátt Matvælastofnunar (umsókn 1.03)

Þeir sem selja hey en eru ekki heyframleiðendur (dreifingaraðilar) þurfa að sækja um skráningu sem bæði fóðurfyrirtæki og fóðursali á sama umsóknareyðublaði (umsókn 1.03).

Matvælastofnun heldur skrá yfir starfsemi fóðurfyrirtækja. Kostnaður við skráningu er skv. gjaldskrá Matvælastofnunar.

Fóðurfyrirtæki og fóðursalar á heyi þurfa að uppfylla reglugerð nr. 107/2010 um hollustuhætti sem varða fóður (9. gr. og 1. viðauki).

Ítarefni

Upplýsingar Matvælastofnunar um heyflutning til Noregs
 

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfja...

Deilt um túlkun á gildissviði regluverks
Fréttir 30. maí 2023

Deilt um túlkun á gildissviði regluverks

Íslensk stjórnvöld telja blóðtöku á fylfullum hryssum teljast til afurðanýtingar...

Nýir pistlahöfundar
Fréttir 29. maí 2023

Nýir pistlahöfundar

Lesendur Bændablaðsins munu rekast á nýja pistlahöfunda í 10 tölublaði Bændablað...

Arfgreining nautgripa gengur vel
Fréttir 29. maí 2023

Arfgreining nautgripa gengur vel

Búið er að lesa næstum 20 þúsund niðurstöður arfgreininga í gagnagrunn nautgripa...

Áskoranir og tækifæri
Fréttir 26. maí 2023

Áskoranir og tækifæri

Framtíð íslensks landbúnaðar – tækifæri og áskoranir var yfirskrift ársfundar La...

Geta endurnýtt eyrnamerki til ársins 2024
Fréttir 26. maí 2023

Geta endurnýtt eyrnamerki til ársins 2024

Matvælastofnun hefur áréttað að ekki sé heimilt að endurnýta eyrnamerki í eyru á...

LL42 ehf. fær stærstan hluta kinda- og geitakjöts
Fréttir 25. maí 2023

LL42 ehf. fær stærstan hluta kinda- og geitakjöts

LL42 ehf., sem er að fullu í eigu Stjörnugríss hf., fær langstærstan hluta af WT...

Tollkvótum útdeilt
Fréttir 25. maí 2023

Tollkvótum útdeilt

Tilkynnt var um samþykkt tilboð á tollkvótum fyrir innflutning af hinum ýmsu lan...