Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Útflutningur á heyi til Noregs - listi yfir skráða heysala
Fréttir 30. ágúst 2018

Útflutningur á heyi til Noregs - listi yfir skráða heysala

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun hefur birt lista yfir skráð fóðurfyrirtæki og fóðursala hjá stofnuninni. Skráningin er forsenda þess að geta selt hey til Noregs. Listinn er uppfærður um leið og umsóknir eru afgreiddar.

Listi yfir skráð fóðurfyrirtæki og fóðursala hjá Matvælastofnun

Bændur sem framleiða hey til sölu þurfa að vera skráðir sem fóðursalar hjá Matvælastofnun. Það er gert með því að fylla út eftirfarandi eyðublað:


Sækja um skráningu fóðurfyrirtækis og/eða fóðursala í þjónustugátt Matvælastofnunar (umsókn 1.03)

Þeir sem selja hey en eru ekki heyframleiðendur (dreifingaraðilar) þurfa að sækja um skráningu sem bæði fóðurfyrirtæki og fóðursali á sama umsóknareyðublaði (umsókn 1.03).

Matvælastofnun heldur skrá yfir starfsemi fóðurfyrirtækja. Kostnaður við skráningu er skv. gjaldskrá Matvælastofnunar.

Fóðurfyrirtæki og fóðursalar á heyi þurfa að uppfylla reglugerð nr. 107/2010 um hollustuhætti sem varða fóður (9. gr. og 1. viðauki).

Ítarefni

Upplýsingar Matvælastofnunar um heyflutning til Noregs
 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...