Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Útflutningur á heyi til Noregs - listi yfir skráða heysala
Fréttir 30. ágúst 2018

Útflutningur á heyi til Noregs - listi yfir skráða heysala

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun hefur birt lista yfir skráð fóðurfyrirtæki og fóðursala hjá stofnuninni. Skráningin er forsenda þess að geta selt hey til Noregs. Listinn er uppfærður um leið og umsóknir eru afgreiddar.

Listi yfir skráð fóðurfyrirtæki og fóðursala hjá Matvælastofnun

Bændur sem framleiða hey til sölu þurfa að vera skráðir sem fóðursalar hjá Matvælastofnun. Það er gert með því að fylla út eftirfarandi eyðublað:


Sækja um skráningu fóðurfyrirtækis og/eða fóðursala í þjónustugátt Matvælastofnunar (umsókn 1.03)

Þeir sem selja hey en eru ekki heyframleiðendur (dreifingaraðilar) þurfa að sækja um skráningu sem bæði fóðurfyrirtæki og fóðursali á sama umsóknareyðublaði (umsókn 1.03).

Matvælastofnun heldur skrá yfir starfsemi fóðurfyrirtækja. Kostnaður við skráningu er skv. gjaldskrá Matvælastofnunar.

Fóðurfyrirtæki og fóðursalar á heyi þurfa að uppfylla reglugerð nr. 107/2010 um hollustuhætti sem varða fóður (9. gr. og 1. viðauki).

Ítarefni

Upplýsingar Matvælastofnunar um heyflutning til Noregs
 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...