Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Smitvarnir í landbúnaði
Fréttir 2. mars 2016

Smitvarnir í landbúnaði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um að gert verði átak í smitvörnum vegna búfjársjúkdóma.


Í ályktunni segir að endurskoða þurfi lagaumgjörð um varnir við búfjársjúkdómum, ásamt lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr, efla rannsóknir á sviði dýrasjúkdóma og hvetja til vitundarvakningar meðal bænda og þeirra sem þá þjónusta um mikilvægi smitvarna.


Stjórn BÍ falið að hafa frumkvæði að smitvarnaátaki í samvinnu við Matvælastofnun, ráðuneyti landbúnaðarmála, Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum og Landbúnaðarháskóla Íslands.

í greinargerð með ályktuninni segir að aukinn ferðamannastraumur, innflutningur dýrafurða og notaðra landbúnaðartækja eykur hættu á að smitandi dýrasjúkdómar berist til landsins. Jafnframt felur aukinn flutningur búfjár milli bæja og landshluta í sér hættu á dreifingu smitefna. Þörf er á vitundarvakningu hvað þetta varðar meðal almennings, og þjónustuaðila í landbúnaði.
 

Bláskógabyggð fremst í flokki
Fréttir 12. nóvember 2025

Bláskógabyggð fremst í flokki

Bláskógabyggð hefur verið útnefnd í fyrsta sæti af fjórum „Sveitarfélögum ársins...

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi
Fréttir 11. nóvember 2025

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi

Á dögunum voru kynnt áform um opnun þjónustumiðstöðvar, sem Drangar ehf. ætla að...

Nýr verslunarstjóri í Hrísey
Fréttir 11. nóvember 2025

Nýr verslunarstjóri í Hrísey

Ásrún Ýr Gestsdóttir tók í haust við sem verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. He...

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f