Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Smitvarnir í landbúnaði
Fréttir 2. mars 2016

Smitvarnir í landbúnaði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um að gert verði átak í smitvörnum vegna búfjársjúkdóma.


Í ályktunni segir að endurskoða þurfi lagaumgjörð um varnir við búfjársjúkdómum, ásamt lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr, efla rannsóknir á sviði dýrasjúkdóma og hvetja til vitundarvakningar meðal bænda og þeirra sem þá þjónusta um mikilvægi smitvarna.


Stjórn BÍ falið að hafa frumkvæði að smitvarnaátaki í samvinnu við Matvælastofnun, ráðuneyti landbúnaðarmála, Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum og Landbúnaðarháskóla Íslands.

í greinargerð með ályktuninni segir að aukinn ferðamannastraumur, innflutningur dýrafurða og notaðra landbúnaðartækja eykur hættu á að smitandi dýrasjúkdómar berist til landsins. Jafnframt felur aukinn flutningur búfjár milli bæja og landshluta í sér hættu á dreifingu smitefna. Þörf er á vitundarvakningu hvað þetta varðar meðal almennings, og þjónustuaðila í landbúnaði.
 

Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð
Fréttir 11. desember 2023

Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluúttekt á eftirliti Matvælastofnunar (MA...

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli
Fréttir 11. desember 2023

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli

Norrænt ráð 25 ungmenna frá öllum Norðurlöndum sat nýlega fund með norrænum ráðh...

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...