Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Þórarinn Ingi Pétursson, formaður LS, setti fundinn.
Þórarinn Ingi Pétursson, formaður LS, setti fundinn.
Mynd / smh
Fréttir 7. apríl 2016

Setning aðalfundar Landssamtaka sauðfjárbænda 2016

Höfundur: smh

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) 2016 var settur í dag fljótlega eftir hádegi. Þórarinn Ingi Pétursson, formaður LS, setti fundinn og að svo búnu fluttu Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, og Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri ávörp.

Tillögur sem liggja fyrir fundinum eru 26 talsins og að auki ein frá Matvælastofnun um breytingu á reglugerð númer 550, um flutning líflamba milli landsvæða.

Aðalfundurinn stendur yfir í dag og er framhaldið á morgun, en annað kvöld verður árshátíð LS haldin í Súlnasal Hótels Sögu.

Fundargestir við setningu aðalfundar LS.

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna
Fréttir 25. janúar 2022

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna

Fjögur félagasamtök verða styrkt til verkefna sem lúta að hreinsun strandlengju ...

Riða greindist í skimunarsýni
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að...

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022
Fréttir 24. janúar 2022

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022

John Deere 7R 350 AutoPowr er dráttarvél ársins 2022 í opnum flokki að mati evró...

KFC fékk mest úthlutað
Fréttir 24. janúar 2022

KFC fékk mest úthlutað

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið hefur birt niðurstöðu úthlutunar á tollkvó...

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna
Fréttir 24. janúar 2022

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna

Kostnaður við að setja upp nýjar neyðarstöðvar í Vaðlaheiða­r­göng­um nemur 10 t...

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 21. janúar 2022

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur um nokkurt skeið unnið að því að koma til móts...

Gat á sjókví í Reyðarfirði
Fréttir 21. janúar 2022

Gat á sjókví í Reyðarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um ga...

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...