Samþykktar tillögur af aðalfundi LK eru aðgengilegar
Aðalfundur Landssambands kúabænda (LK) var haldinn í síðustu viku og nú hafa samþykktir fundarins verið gerðar aðgengilegar á vef LK.
Tillögurnar og ályktanir eru 26 talsins, auk breytinga á samþykktum sem lúta að félagsaðild og fjármögnun samtakanna í framtíðinni.