Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Málþing um ábyrga ferðaþjónustu: Öxlum ábyrgð - Hvað get ég gert?
Fréttir 4. maí 2017

Málþing um ábyrga ferðaþjónustu: Öxlum ábyrgð - Hvað get ég gert?

Málþing um ábyrga ferðamennsku sem ber yfirskriftina: Öxlum ábyrgð - Hvað get ég gert? verður haldið fimmtudaginn 4. maí, frá kl. 15-17 í sal FÍ, Mörkinni 6.

Það er Ferðafélag Íslands og Landgræðslan sem standa að málþinginu þar sem fjallað verður um hlutverk útivistarfélaga og ferðaþjónustunnar í að vernda og tryggja aðgengi að náttúrunni. Fundurinn er haldinn í tilefni af 90 ára afmæli Ferðafélagsins og er ókeypis og öllum opinn.

Dagskrá málþingsins:

15:00 Setning

15:05 Gönguleiðir og verndun náttúrunnar – Hvað getum við gert?

Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri FÍ

15:20 Gætum velferðar landsins – Sýn ferðaþjónustunnar

Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Hey Iceland / Ferðaþjónusta bænda og stjórnarformaður Íslenska Ferðaklasans

15:35 Helping the Hills – Raising conservation awareness

Helen Lawless, Mountaineering Ireland

16:00 Kaffihlé

16:15 Gæði og gönuhlaup – Nýting, ábyrgð, áskoranir

Andrés Arnalds, Landgræðslu ríkisins

16:35 Umræður – Nýting og ábyrgð

16:55 Samantekt

17:00 Málþingi slitið

Embluverðlaununum frestað fram í júní
Fréttir 26. janúar 2022

Embluverðlaununum frestað fram í júní

Vegna kórónuveirufaraldursins hefur verkefnastjórn norrænu matvælaverðlaunanna E...

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni
Fréttir 26. janúar 2022

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni

Í fjárlögum ársins 2022 er gert ráð fyrir 700 milljóna króna stuðningi við bændu...

Tritrichomonas greindist í ketti
Fréttir 26. janúar 2022

Tritrichomonas greindist í ketti

Sníkjudýrið Tritrichomonas foetus greindist nýverið í fyrsta sinn á Íslandi, í s...

Fjallalax fær rekstrarleyfi vegna fiskeldis
Fréttir 26. janúar 2022

Fjallalax fær rekstrarleyfi vegna fiskeldis

Matvælastofnun hefur veitt Fjallalax ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Hallkel...

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur
Fréttir 26. janúar 2022

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur

Í mars 2021 var sett heims­met með stórri fagurgrænni DEUTZE-FAHR TTV Warrior tö...

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar
Fréttir 26. janúar 2022

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar

Skrifað hefur verið undir samning um framkvæmd við Snæfellsveg, nr. 54, á milli ...

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna
Fréttir 25. janúar 2022

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna

Fjögur félagasamtök verða styrkt til verkefna sem lúta að hreinsun strandlengju ...

Riða greindist í skimunarsýni
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að...