Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Málþing um ábyrga ferðaþjónustu: Öxlum ábyrgð - Hvað get ég gert?
Fréttir 4. maí 2017

Málþing um ábyrga ferðaþjónustu: Öxlum ábyrgð - Hvað get ég gert?

Málþing um ábyrga ferðamennsku sem ber yfirskriftina: Öxlum ábyrgð - Hvað get ég gert? verður haldið fimmtudaginn 4. maí, frá kl. 15-17 í sal FÍ, Mörkinni 6.

Það er Ferðafélag Íslands og Landgræðslan sem standa að málþinginu þar sem fjallað verður um hlutverk útivistarfélaga og ferðaþjónustunnar í að vernda og tryggja aðgengi að náttúrunni. Fundurinn er haldinn í tilefni af 90 ára afmæli Ferðafélagsins og er ókeypis og öllum opinn.

Dagskrá málþingsins:

15:00 Setning

15:05 Gönguleiðir og verndun náttúrunnar – Hvað getum við gert?

Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri FÍ

15:20 Gætum velferðar landsins – Sýn ferðaþjónustunnar

Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Hey Iceland / Ferðaþjónusta bænda og stjórnarformaður Íslenska Ferðaklasans

15:35 Helping the Hills – Raising conservation awareness

Helen Lawless, Mountaineering Ireland

16:00 Kaffihlé

16:15 Gæði og gönuhlaup – Nýting, ábyrgð, áskoranir

Andrés Arnalds, Landgræðslu ríkisins

16:35 Umræður – Nýting og ábyrgð

16:55 Samantekt

17:00 Málþingi slitið

Nýir pistlahöfundar
Fréttir 29. maí 2023

Nýir pistlahöfundar

Lesendur Bændablaðsins munu rekast á nýja pistlahöfunda í 10 tölublaði Bændablað...

Arfgreining nautgripa gengur vel
Fréttir 29. maí 2023

Arfgreining nautgripa gengur vel

Búið er að lesa næstum 20 þúsund niðurstöður arfgreininga í gagnagrunn nautgripa...

Áskoranir og tækifæri
Fréttir 26. maí 2023

Áskoranir og tækifæri

Framtíð íslensks landbúnaðar – tækifæri og áskoranir var yfirskrift ársfundar La...

Geta endurnýtt eyrnamerki til ársins 2024
Fréttir 26. maí 2023

Geta endurnýtt eyrnamerki til ársins 2024

Matvælastofnun hefur áréttað að ekki sé heimilt að endurnýta eyrnamerki í eyru á...

LL42 ehf. fær stærstan hluta kinda- og geitakjöts
Fréttir 25. maí 2023

LL42 ehf. fær stærstan hluta kinda- og geitakjöts

LL42 ehf., sem er að fullu í eigu Stjörnugríss hf., fær langstærstan hluta af WT...

Tollkvótum útdeilt
Fréttir 25. maí 2023

Tollkvótum útdeilt

Tilkynnt var um samþykkt tilboð á tollkvótum fyrir innflutning af hinum ýmsu lan...

Vantar hvata til að halda áfram
Fréttir 25. maí 2023

Vantar hvata til að halda áfram

Bændur á bæjunum Bergsstöðum og Syðri-Urriðaá í Miðfirði standa nú í samningavið...

Nauðbeygður til að verjast
Fréttir 25. maí 2023

Nauðbeygður til að verjast

Bændur gætu verið í vanda telji þeir vindmyllur sem reisa á mögulega í nágrenni ...