Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Landsmótsstaðir ákveðnir fyrir 2020 og 2022
Mynd / HKr
Fréttir 4. mars 2016

Landsmótsstaðir ákveðnir fyrir 2020 og 2022

Höfundur: smh

Á fundi stjórnar Landssambands hestamannafélaga 3. mars var ákvörðun tekin um landssmótsstaði fyrir árin 2020 og 2022. Landsmótið 2020 verður haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu og á félagssvæði Spretts 2022. 

Í tilkynningu frá stjórninni kemur fram að niðurstaðan sé með þeim fyrirvara að samningar náist við mótshaldara varðandi rekstrarfyrirkomulag mótanna. Alls bárust umsóknir frá fimm aðilum um að halda þessi tvö mót og sóttu sumir um að halda bæði mótin.

Með þessum góða fyrirvara gefst mótshöldurum nægur tími til undirbúnings þessa stóra og mikilvæga viðburðar okkar hestamanna. Samkvæmt lögum LH á að liggja fyrir með 5 ára fyrirvara hvar landsmót skulu haldin, sem þýðir að  næst verður auglýst eftir umsóknum um landsmót árið 2019, fyrir landsmótið árið 2024,“ segir í tilkynningu stjórnar.

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...