Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Landsmótsstaðir ákveðnir fyrir 2020 og 2022
Mynd / HKr
Fréttir 4. mars 2016

Landsmótsstaðir ákveðnir fyrir 2020 og 2022

Höfundur: smh

Á fundi stjórnar Landssambands hestamannafélaga 3. mars var ákvörðun tekin um landssmótsstaði fyrir árin 2020 og 2022. Landsmótið 2020 verður haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu og á félagssvæði Spretts 2022. 

Í tilkynningu frá stjórninni kemur fram að niðurstaðan sé með þeim fyrirvara að samningar náist við mótshaldara varðandi rekstrarfyrirkomulag mótanna. Alls bárust umsóknir frá fimm aðilum um að halda þessi tvö mót og sóttu sumir um að halda bæði mótin.

Með þessum góða fyrirvara gefst mótshöldurum nægur tími til undirbúnings þessa stóra og mikilvæga viðburðar okkar hestamanna. Samkvæmt lögum LH á að liggja fyrir með 5 ára fyrirvara hvar landsmót skulu haldin, sem þýðir að  næst verður auglýst eftir umsóknum um landsmót árið 2019, fyrir landsmótið árið 2024,“ segir í tilkynningu stjórnar.

Leyfa gas- og jarðgerð úr matarafgöngum
Fréttir 28. maí 2024

Leyfa gas- og jarðgerð úr matarafgöngum

Matvælastofnun hefur nýlega tilkynnt um að Gas- og jarðgerðarstöð Sorpu (GAJA) h...

Heimaframleiðsla lögleg
Fréttir 28. maí 2024

Heimaframleiðsla lögleg

Heimaframleiðsla nefnist umgjörð sem sköpuð var til að heimila litlum aðilum í F...

Bjórinn Naddi sló í gegn í London
Fréttir 28. maí 2024

Bjórinn Naddi sló í gegn í London

Fjórir íslenskir bjórar frá KHB brugghúsi á Borgarfirði eystra hlutu bresk bjórv...

Listeríusýkingar vaxandi vandamál
Fréttir 27. maí 2024

Listeríusýkingar vaxandi vandamál

Tíðni listeríusýkinga í Evrópu fer vaxandi og samkvæmt greiningum á fyrstu þremu...

Göngustígar hjá Geysi
Fréttir 27. maí 2024

Göngustígar hjá Geysi

Framkvæmdir við nýtt gönguleiðakerfi á Geysissvæðinu í Haukadal í Bláskógabyggð ...

Minnsta framleiðsla í ríflega sextíu ár
Fréttir 27. maí 2024

Minnsta framleiðsla í ríflega sextíu ár

Alþjóðlegu vínsamtökin International Organisation of Vine and Wine (OIV) segja í...

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...