Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Landsmótsstaðir ákveðnir fyrir 2020 og 2022
Mynd / HKr
Fréttir 4. mars 2016

Landsmótsstaðir ákveðnir fyrir 2020 og 2022

Höfundur: smh

Á fundi stjórnar Landssambands hestamannafélaga 3. mars var ákvörðun tekin um landssmótsstaði fyrir árin 2020 og 2022. Landsmótið 2020 verður haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu og á félagssvæði Spretts 2022. 

Í tilkynningu frá stjórninni kemur fram að niðurstaðan sé með þeim fyrirvara að samningar náist við mótshaldara varðandi rekstrarfyrirkomulag mótanna. Alls bárust umsóknir frá fimm aðilum um að halda þessi tvö mót og sóttu sumir um að halda bæði mótin.

Með þessum góða fyrirvara gefst mótshöldurum nægur tími til undirbúnings þessa stóra og mikilvæga viðburðar okkar hestamanna. Samkvæmt lögum LH á að liggja fyrir með 5 ára fyrirvara hvar landsmót skulu haldin, sem þýðir að  næst verður auglýst eftir umsóknum um landsmót árið 2019, fyrir landsmótið árið 2024,“ segir í tilkynningu stjórnar.

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir
Fréttir 18. janúar 2022

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir

Gengið var frá kaupsamningi undir lok síðasta árs um jörðina Kálfaströnd (Kálfas...

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins
Fréttir 18. janúar 2022

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins

Það hefur vakið athygli að Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, h...

Áburðareftirlit Mast árið 2021
Fréttir 18. janúar 2022

Áburðareftirlit Mast árið 2021

Á árinu 2021 fluttu 24 fyrirtæki inn áburð og jarðvegsbætandi efni alls 368 tegu...

Endurnýja starfsleyfi Ísteka
Fréttir 18. janúar 2022

Endurnýja starfsleyfi Ísteka

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á starfsleyfi Ísteka ehf. Í star...

Stórátak í riðuarfgerðagreiningum
Fréttir 18. janúar 2022

Stórátak í riðuarfgerðagreiningum

Mikil gerjun hefur átt sér stað á síðustu misserum í málum tengdum rannsóknum á ...

Mikil aukning í ræktun á vínviði og vínframleiðslu
Fréttir 18. janúar 2022

Mikil aukning í ræktun á vínviði og vínframleiðslu

Ræktun á vínviði og vínframleiðsla á Bretlandseyjum hefur aukist mikið undanfari...

Stjórnlaus skógareyðing
Fréttir 17. janúar 2022

Stjórnlaus skógareyðing

Þrátt fyrir allt tal stjórnvalda í Brasilíu um verndun skóga sýna loftmyndir að ...

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum
Fréttir 17. janúar 2022

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum

Sex einstaklingar fundust fyrir skemmstu með tiltekna verndandi arfgerð (ARR) ge...