Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Landsmótsstaðir ákveðnir fyrir 2020 og 2022
Mynd / HKr
Fréttir 4. mars 2016

Landsmótsstaðir ákveðnir fyrir 2020 og 2022

Höfundur: smh

Á fundi stjórnar Landssambands hestamannafélaga 3. mars var ákvörðun tekin um landssmótsstaði fyrir árin 2020 og 2022. Landsmótið 2020 verður haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu og á félagssvæði Spretts 2022. 

Í tilkynningu frá stjórninni kemur fram að niðurstaðan sé með þeim fyrirvara að samningar náist við mótshaldara varðandi rekstrarfyrirkomulag mótanna. Alls bárust umsóknir frá fimm aðilum um að halda þessi tvö mót og sóttu sumir um að halda bæði mótin.

Með þessum góða fyrirvara gefst mótshöldurum nægur tími til undirbúnings þessa stóra og mikilvæga viðburðar okkar hestamanna. Samkvæmt lögum LH á að liggja fyrir með 5 ára fyrirvara hvar landsmót skulu haldin, sem þýðir að  næst verður auglýst eftir umsóknum um landsmót árið 2019, fyrir landsmótið árið 2024,“ segir í tilkynningu stjórnar.

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...