Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Frá Fjórðungsmóti Vesturlands 2018.
Frá Fjórðungsmóti Vesturlands 2018.
Mynd / ghp
Hross og hestamennska 25. nóvember 2021

Hrossaræktarráðstefna á sunnudag

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs verður haldin sunnudaginn 28. nóvember og byrjar klukkan 13:00, að er fram kemur í tilkynningu frá Fagráði í hrossarækt.

„Ráðstefnunni verður streymt og sér Alendis um þá útsendingu. https://fb.me/e/1ZZWuZaJs. Hægt er að senda inn fyrirspurnir eftir hvert erindi.

Vegna gildandi takmarkana og reglna um fjölda, nálægðarmörk og grímunotkun er hestaáhugafólk því hvatt til að fylgjast með streymi en einungis 50 manns geta setið ráðstefnuna og eru það einungis boðsgestir vegna viðurkenninga. https://www.covid.is/undirflokkar/gildandi-takmarkanir

Á dagskrá er umfjöllun yfir hrossaræktarárið, niðurstöður kynbótamatsins og verðlaunaveitingar. Auk þess munu Ulrike Nurnus og Susanne Braun kynna fyrstu niðurstöður verkefnis síns um faraldsfræðilega könnun á kynsjúkdómum hjá íslenskum hestum og Heiðrún Sigurðardóttir um erfðafræðilegan grunn gangtegunda íslenska hestsins,“ segir í tilkynningunni.

Dagskrá hrossaræktarráðstefnunnar er eftirfarandi:

 • 13:00 Setning – Sveinn Steinarsson formaður fagráðs og FHB
 • 13:10 Hrossaræktarárið 2021– Elsa Albertsdóttir
 • 13.30 Ulrike Nurnus og Susanne Braun - Faraldsfræðileg könnun á kynsjúkdómum hjá íslenskum hestum
 • 14.00 Heiðrún Sigurðardóttir - Erfðafræðilegur grunnur gangtegunda íslenska hestsins
 • Hlé 14:30-14:45
 • 14:45 Heiðursverðlaunahryssur fyrir afkvæmi 2021
 • 15:15 Verðlaunaveitingar:
  • Verðlaun, knapi með hæstu hæfileikaeinkunn ársins (án áverka)
  • Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Alhliða hross (aldursleiðrétt)
  • Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Klárhross (aldursleiðrétt)
 • 16.00 Viðurkenningar fyrir tilnefnd ræktunarbú ársins 2021
 • Fundarslit um 16:30
Reiðmenn fögnuðu útskrift
Hross og hestamennska 19. maí 2022

Reiðmenn fögnuðu útskrift

Útskriftarhátíð námsbrautarinnar Reiðmaðurinn hjá Endur­menntun LbhÍ var haldinn...

Uppfært kynbótamat í WorldFeng
Hross og hestamennska 9. mars 2022

Uppfært kynbótamat í WorldFeng

Kynbótamat hrossa (BLUP) er eitt af þeim verkfærum sem hrossaræktendur hafa aðga...

Skipuleggur stórhátíð á yfirferðargangi
Hross og hestamennska 21. febrúar 2022

Skipuleggur stórhátíð á yfirferðargangi

Landsmót hestamanna fer fram á Rangárbökkum hjá Hellu dagana 3.–10. júlí næstkom...

Dass af skemmtilegri tilviljun og heppni
Hross og hestamennska 10. desember 2021

Dass af skemmtilegri tilviljun og heppni

Ræktunarbú Birnu Tryggvadóttur og Agnars Þórs Magnússonar, Garðshorn á Þelamörk,...

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap
Hross og hestamennska 3. desember 2021

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap

Líftæknifyrirtækið Ísteka og Matvælastofnun liggja undir ásökunum um vanrækslu v...

Hrossaræktarráðstefna á sunnudag
Hross og hestamennska 25. nóvember 2021

Hrossaræktarráðstefna á sunnudag

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs verður haldin sunnudaginn 28. nóvember ...

Tilnefnd ræktunarbú árið 2021
Hross og hestamennska 24. nóvember 2021

Tilnefnd ræktunarbú árið 2021

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar...

Einangruð í sjötíu ár
Hross og hestamennska 18. nóvember 2021

Einangruð í sjötíu ár

Hópur bænda, áhuga- og vísindamanna hélt að Botnum í Meðallandi í byrjun mánaðar...