Fréttir 08. júlí 2020

Ræktaðu garðinn þinn: Drukkna hjákonan

Ritstjórn

Vilmundur Hansen fjallar un bóndarósir, sögu þeirra og ræktun í hlaðvarpsþættinum Ræktaðu garðinn þinn á Hlöðunni - hlaðvarpi Bændablaðsins. 

Bóndarósir eru yfirleitt auðveldar í ræktun eftir að þær hafa komið sér fyrir. Plantan er langlíf og líður best ef hún fær að standa lengi óhreyfð á sama stað.

Hægt er að hlusta á Hlöðunna á öllum helstu streymisveitum og þáttinn hér að neðan: