Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Á myndinni er Steinunn Rún með systurnar Kórónu og Veiru en sonurinn Ólafur Sölvi tók myndina. Sauðburður er einnig hafinn á bænum Grjótá í Fljótshlíð en þar bar ærin Ramóna nýlega hrúti og gimbur.
Á myndinni er Steinunn Rún með systurnar Kórónu og Veiru en sonurinn Ólafur Sölvi tók myndina. Sauðburður er einnig hafinn á bænum Grjótá í Fljótshlíð en þar bar ærin Ramóna nýlega hrúti og gimbur.
Fréttir 25. mars 2020

Hlutu nöfnin Kóróna og Veira

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Kindin Mela kom eigendum sínum á bænum Hamri á Barðaströnd heldur betur á óvart á dögunum þegar hún bar tveimur fallegum gimbrum, sem hafa fengið nöfnin Kóróna og Veira í ljósi ástandsins í landinu.

Sauðfjárbúskapur er á Hamri en bændurnir þar eru þau Jakob Pálsson og Guðný Matthíasdóttir. Börn þeirra eru Páll Kristinn, Ólafur Sölvi og Steinunn Rún. Mamma Jakobs býr líka á bænum en það er Guðrún Jóna Jónsdóttir. Á bænum Grjótá í Fljótshlíð bar ærin Ramóna nýlega hrúti og gimbur. 

Skylt efni: sauðburður

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...