Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Arnar Árnason, nýr formaður LK, ávarpar fundargesti eftir að niðurstaðan varð ljós.
Arnar Árnason, nýr formaður LK, ávarpar fundargesti eftir að niðurstaðan varð ljós.
Mynd / smh
Fréttir 1. apríl 2016

Arnar Árnason kjörinn formaður Landssambands kúabænda

Höfundur: smh

Nú rétt fyrir hádegi var tilkynnt um niðurstöðu í formannskjöri Landssambands kúabænda (LK) á Hótel Sögu. Arnar Árnason frá Hranastöðum í Eyjafirði var kjörinn formaður og hlaut 18 atkvæði en mótframbjóðandi hans Jóhann Nikulásson frá Stóru-Hildisey 15. 

Arnar er 41 árs og hefur búið á Hranastöðum frá 2001.

Dagskrá aðalfundar LK verður haldið áfram eftir hádegi þegar afgreiðsla mála fer fram og aðrar kosningar.

Afmælishátíð vegna 30 ára afmælis LK og árshátíð verður svo haldin á morgun á Hótel Sögu.

 

Bláskógabyggð fremst í flokki
Fréttir 12. nóvember 2025

Bláskógabyggð fremst í flokki

Bláskógabyggð hefur verið útnefnd í fyrsta sæti af fjórum „Sveitarfélögum ársins...

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi
Fréttir 11. nóvember 2025

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi

Á dögunum voru kynnt áform um opnun þjónustumiðstöðvar, sem Drangar ehf. ætla að...

Nýr verslunarstjóri í Hrísey
Fréttir 11. nóvember 2025

Nýr verslunarstjóri í Hrísey

Ásrún Ýr Gestsdóttir tók í haust við sem verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. He...

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f