Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Arnar Árnason, nýr formaður LK, ávarpar fundargesti eftir að niðurstaðan varð ljós.
Arnar Árnason, nýr formaður LK, ávarpar fundargesti eftir að niðurstaðan varð ljós.
Mynd / smh
Fréttir 1. apríl 2016

Arnar Árnason kjörinn formaður Landssambands kúabænda

Höfundur: smh

Nú rétt fyrir hádegi var tilkynnt um niðurstöðu í formannskjöri Landssambands kúabænda (LK) á Hótel Sögu. Arnar Árnason frá Hranastöðum í Eyjafirði var kjörinn formaður og hlaut 18 atkvæði en mótframbjóðandi hans Jóhann Nikulásson frá Stóru-Hildisey 15. 

Arnar er 41 árs og hefur búið á Hranastöðum frá 2001.

Dagskrá aðalfundar LK verður haldið áfram eftir hádegi þegar afgreiðsla mála fer fram og aðrar kosningar.

Afmælishátíð vegna 30 ára afmælis LK og árshátíð verður svo haldin á morgun á Hótel Sögu.

 

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...