Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Arnar Árnason, nýr formaður LK, ávarpar fundargesti eftir að niðurstaðan varð ljós.
Arnar Árnason, nýr formaður LK, ávarpar fundargesti eftir að niðurstaðan varð ljós.
Mynd / smh
Fréttir 1. apríl 2016

Arnar Árnason kjörinn formaður Landssambands kúabænda

Höfundur: smh

Nú rétt fyrir hádegi var tilkynnt um niðurstöðu í formannskjöri Landssambands kúabænda (LK) á Hótel Sögu. Arnar Árnason frá Hranastöðum í Eyjafirði var kjörinn formaður og hlaut 18 atkvæði en mótframbjóðandi hans Jóhann Nikulásson frá Stóru-Hildisey 15. 

Arnar er 41 árs og hefur búið á Hranastöðum frá 2001.

Dagskrá aðalfundar LK verður haldið áfram eftir hádegi þegar afgreiðsla mála fer fram og aðrar kosningar.

Afmælishátíð vegna 30 ára afmælis LK og árshátíð verður svo haldin á morgun á Hótel Sögu.

 

Tollkvótum úthlutað
Fréttir 30. maí 2024

Tollkvótum úthlutað

Verð á tollkvótum á nautakjöti frá ESB-löndum hefur hækkað aftur.

Aðeins þrjú fyrirtæki hefðu fengið undanþágu
Fréttir 30. maí 2024

Aðeins þrjú fyrirtæki hefðu fengið undanþágu

Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir grein forstjóra Samkeppniseftirlitsin...

Margrét Ágústa nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 30. maí 2024

Margrét Ágústa nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Margrét Ágústa Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Bændasa...

Stórtjón á túnum við Eyjafjörð
Fréttir 30. maí 2024

Stórtjón á túnum við Eyjafjörð

Miklar kalskemmdir eru í túnum nokkuð víða við Eyjafjörð. Í Svarfaðardal er ásta...

Styrkja vöruþróun út frá matarhefð
Fréttir 29. maí 2024

Styrkja vöruþróun út frá matarhefð

Tíu milljónum króna var fyrir skemmstu úthlutað af innviðaráðuneytinu til verkef...

Afhending Kuðungsins
Fréttir 28. maí 2024

Afhending Kuðungsins

Sorpa og Bambahús eru handhafar Kuðungsins árið 2024.

Leyfa gas- og jarðgerð úr matarafgöngum
Fréttir 28. maí 2024

Leyfa gas- og jarðgerð úr matarafgöngum

Matvælastofnun hefur nýlega tilkynnt um að Gas- og jarðgerðarstöð Sorpu (GAJA) h...

Heimaframleiðsla lögleg
Fréttir 28. maí 2024

Heimaframleiðsla lögleg

Heimaframleiðsla nefnist umgjörð sem sköpuð var til að heimila litlum aðilum í F...