Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Sigurður Loftsson formaður setur aðalfund Landssambands kúabænda 2016.
Sigurður Loftsson formaður setur aðalfund Landssambands kúabænda 2016.
Mynd / smh
Fréttir 31. mars 2016

Aðalfundur Landssambands kúabænda settur - sýndur beint

Höfundur: smh

Aðalfundur Landssambands kúabænda 2016 var settur í ráðstefnusal Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík núna klukkan 10.00. 

Um afmælisfund er að ræða þar sem Landssamband kúabænda (LK) fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir.

Líkt og í fyrra verður Fagþing nautgriparæktarinnar haldið samhliða aðalfundinum og er stefnt að setningu þess kl. 12.30 í áðurnefndum fundarsal ÍE.

Dagskrá aðalfundarins og Fagþingsins er að finna hér, en bent er á að afmælisfundurinn er sýndur í beinni útsendingu í gegnum vefinn naut.is.

Fundinum verður fram haldið á morgun á Hótel Sögu, en þá verður nýr formaður LK kosinn . Tveir hafa gefið kost á sér; Arnar Árnason frá Hranastöðum og Jóhann Nikulásson frá Stóru-Hildisey.

Fundargestir við setningu aðalfundarins í morgun.

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...