Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Sigurður Loftsson formaður setur aðalfund Landssambands kúabænda 2016.
Sigurður Loftsson formaður setur aðalfund Landssambands kúabænda 2016.
Mynd / smh
Fréttir 31. mars 2016

Aðalfundur Landssambands kúabænda settur - sýndur beint

Höfundur: smh

Aðalfundur Landssambands kúabænda 2016 var settur í ráðstefnusal Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík núna klukkan 10.00. 

Um afmælisfund er að ræða þar sem Landssamband kúabænda (LK) fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir.

Líkt og í fyrra verður Fagþing nautgriparæktarinnar haldið samhliða aðalfundinum og er stefnt að setningu þess kl. 12.30 í áðurnefndum fundarsal ÍE.

Dagskrá aðalfundarins og Fagþingsins er að finna hér, en bent er á að afmælisfundurinn er sýndur í beinni útsendingu í gegnum vefinn naut.is.

Fundinum verður fram haldið á morgun á Hótel Sögu, en þá verður nýr formaður LK kosinn . Tveir hafa gefið kost á sér; Arnar Árnason frá Hranastöðum og Jóhann Nikulásson frá Stóru-Hildisey.

Fundargestir við setningu aðalfundarins í morgun.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...