Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Hjónin Jóhannes Helgi Ríkharðsson og Stefanía Hjördís Leifsdóttir, bændur á Brúnastöðum í Fljótum, nyrst á Tröllaskaga. Á bænum má finna nær allar húsdýrategundir landsins.
Hjónin Jóhannes Helgi Ríkharðsson og Stefanía Hjördís Leifsdóttir, bændur á Brúnastöðum í Fljótum, nyrst á Tröllaskaga. Á bænum má finna nær allar húsdýrategundir landsins.
Mynd / ghp
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar ellefu af þeim ljósmyndum sem prýddu forsíður blaðsins yfir árið en allar fólu þær í sér áhugaverða innsýn í líf fólks og störf. Sögurnar á bak við myndirnar voru sagðar á innsíðum og kenndi þar margra grasa. Segja má að þær sögur hafi einkennst af bjartsýni, sköpunarkrafti og óbilandi þrautseigju og beri auk þess þrotlausri vinnu merki. Þær má finna á vefnum bbl.is.

11 myndir:

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar
Líf og starf 3. desember 2025

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar

Skákþingi Garðabæjar lauk á dögunum en mótshaldarinn, Taflfélag Garðabæjar, á um...

Mögnuð vörn í beinni
Líf og starf 1. desember 2025

Mögnuð vörn í beinni

Gaman hefur verið að fylgjast með viðtökum íslenskra briddsunnenda gagnvart nýju...

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga
Líf og starf 28. nóvember 2025

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga

Út er komin skáldsagan Sálnasafnarinn eftir Þór Tulinius.

Blóðþyrst kona vill barnakjöt
Líf og starf 27. nóvember 2025

Blóðþyrst kona vill barnakjöt

Grýlu er fyrst getið á miðöldum en sú Grýla sem við þekkjum stingur upp sínum lú...