Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Frá afhendingu Nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, ásamt þeim Birnu Hrönn Guðmundsdóttur, Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange og Hannesi Pálssyni, stofnendum og eigendum Pink Iceland.
Frá afhendingu Nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, ásamt þeim Birnu Hrönn Guðmundsdóttur, Evu Maríu Þórarinsdóttur Lange og Hannesi Pálssyni, stofnendum og eigendum Pink Iceland.
Mynd / Aðsendar
Líf og starf 4. desember 2023

Pink Iceland og Skriðuklaustur verðlaunuð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar voru nýlega veitt á 25 ára afmælisráðstefnu Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) á Hilton Reykjavík Nordica.

Verðlaunin hlaut Pink Iceland, ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í að skipuleggja brúðkaup sniðin að hinsegin fólki. Á þeim ellefu árum sem fyrirtækið hefur verið starfrækt hefur það skipulagt yfir eitt þúsund brúðkaup.

Þá hlaut Skriðuklaustur á Fljótsdalshéraði nýsköpunarviður kenningu ferðaþjónustunnar, en menningar- og fræðasetrið hefur verið einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna á Austurlandi um árabil.

Þetta var í tuttugasta skipti sem SAF veitir Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar en þetta árið bárust 34 tilnefningar um verðlaunin.

Friðrik Árnason tók við nýsköpunarviðurkenningu fyrir hönd Skriðuklausturs

Okkar besti maður
Líf og starf 11. desember 2025

Okkar besti maður

Á næsta ári verða 300 ár liðin frá fæðingu Eggerts Ólafssonar. Þegar við svipleg...

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum
Líf og starf 8. desember 2025

Jólablóm frá íslenskum garðyrkjubændum

Íslensk blóm gleðja augað. Bæði afskorin blóm og pottaplöntur geta á einn eða an...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 8. desember 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn mun fljótlega upplifa einhvers konar deyfð og myndi helst kjósa að u...

Jólin eru að koma
Líf og starf 5. desember 2025

Jólin eru að koma

Nú fer að líða að hátíð ljóssins og jólasveinanna og því ekki seinna vænna að sk...

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...