Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Hér er hreindýrið Birgitta Brynjarsdóttir að hughreysta jólaköttinn, hann Hall ... sem virðist alveg vera á síðustu metrunum.
Hér er hreindýrið Birgitta Brynjarsdóttir að hughreysta jólaköttinn, hann Hall ... sem virðist alveg vera á síðustu metrunum.
Mynd / Bubbi photography
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir telja sig vera. Margir kannast þó við að passa ekki alltaf inn í eða vera frábrugðinn öðrum, meira að segja jólakötturinn!

Jólasýning Freyvagnsleikhússins að þessu sinni hleypir gestum sínum inn í hugarheim jólakattarins sjálfs, sem fær algerlega nóg af gleðinni í kringum sig og ákveður að fara að heiman, fúll og önugur. Um ræðir hugljúft jólaævintýri eftir formann Freyvangs, Jóhönnu S. Ingólfsdóttur, sem byggir söguna á hinum alíslenska jólaketti auk annarra vel þekktra sögupersóna.

Jóhanna sér um leikstjórn verksins sem frumsýnt er þann 21. nóvember kl. 20 og hentar öllum aldurshópum. Tónlistin er í höndum Eiríks Bóassonar, sem frumsemur tónana – nú í þriðja sinn fyrir barnaleikrit að jólum í Freyvangsleikhúsinu. Hallur Örn Guðjónsson er í aðalhlutverki og er stórskemmtilegur í hlutverki hins önuga jólakattar.

Miða má finna á Tix en til viðbótar verða sýningar allar helgar fram að jólum klukkan 13.

Skylt efni: freyvangsleikhús

Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetr...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigur...

Enn lengur á Biðstofunni, takk!
Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í ha...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...