Ætihvönn og alaskalúpæina við bakka Sandár í Þjórsárdal
Ætihvönn og alaskalúpína í þéttri breiðu við bakka Sandár í Þjórsárdal. Báðar þessar plöntur eru harðgerar og finnast um mest allt land. Hvönnin er af sveipjurtaætt og nýtist til manneldis og sem lækningajurt. Lúpínan er af ertuætt og var flutt til landsins árið 1945 til uppgræðslu, en seyði af henni er einnig notað til lækninga.
