Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Tók á móti tveimur lömbum
Fólkið sem erfir landið 25. maí 2021

Tók á móti tveimur lömbum

Dagrún Dröfn býr á Króknum ásamt foreldrum sínum, Gunnari og Klöru, og systur sinni, Glódísi, 11 ára. Dagrún er mjög fjörug og skemmtileg stelpa sem hefur alltaf nóg að gera.

Henni finnst geggjað að fara á Gaukstaði á Skaga og Bólu í Blönduhlíð og brasa heilan helling þar. Enda fer sauðburðurinn hjá Fríðu frænku á Gauk að byrja. Hún tók á móti tveimur lömbum í fyrra og ætlar að taka á móti fleirum í ár. Í Bólu vilja þær byggja kofa í sumar, taka endalausa rúnta á krossaranum og fara að vaða og veiða.

Nafn: Dagrún Dröfn Gunnarsdóttir.

Aldur: Verð 10 ára, 9. júní nk.

Stjörnumerki: Tvíburi.

Búseta: Freyjugata 42 á Sauðárkróki.

Skóli: Árskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði og útiíþróttir.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestur.

Uppáhaldsmatur: Svínakjötsneiðar með kartöflusalati.

Uppáhaldshljómsveit: Tiësto.

Uppáhaldskvikmynd: Matilda.

Fyrsta minning þín? Þegar vinkona mín fékk blóðnasir þegar við vorum 4 ára í leikskóla.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, æfi fótbolta og körfubolta.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Hárgreiðslukona eða vinna á Lemon.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Prjóna með pabba á sleðanum hans.

Hvað gerðir þú skemmtilegt um páskana? Við spiluðum, fórum á sleða, út að renna, í heita pottinn og elduðum góðan mat.

Næst » Ég skora á Ísak Hrafn að svara næst.

Spennandi að ferðast
Fólkið sem erfir landið 20. júlí 2022

Spennandi að ferðast

Þórdís Inga er hress og fjörug stúlka sem finnst gaman að föndra, syngja og...

Uppáhaldsdýrin eru hestar og kindin mín
Fólkið sem erfir landið 22. júní 2022

Uppáhaldsdýrin eru hestar og kindin mín

Vigdís Anna er hestastelpa og finnst fátt skemmtilegra en að hleypa á stökk ...

Kökubakari eins og Eva Laufey
Fólkið sem erfir landið 27. apríl 2022

Kökubakari eins og Eva Laufey

Sunneva Líf Jónsdóttir er sex ára og býr í Reykholti í Borgarfirði.

Bóndi og búðarkona
Fólkið sem erfir landið 6. apríl 2022

Bóndi og búðarkona

Eik býr í Lundarreykjadal og gengur í Grunnskóla Borgar­fjarðar.

Skemmtilegast  í hringekju
Fólkið sem erfir landið 23. febrúar 2022

Skemmtilegast í hringekju

Brynhildur Katrín er fjörug hestastelpa sem býr í sveit og hefur gaman af dýrum ...

Hvalkjöt í uppáhaldi
Fólkið sem erfir landið 9. febrúar 2022

Hvalkjöt í uppáhaldi

Garðar Þór er 12 ára gamall. Hann er flinkur í tölvuleikjum og finnst gaman af þ...

Mikill dýravinur
Fólkið sem erfir landið 10. janúar 2022

Mikill dýravinur

Sara Hlín er kát og skemmtileg stelpa. Hún er mikill dýravinur og finnst skemmti...

Íslandsmeistari í golfi
Fólkið sem erfir landið 14. desember 2021

Íslandsmeistari í golfi

Brynhildur Ylfa er 9 ára Mosfellingur. Hún á tvo eldri bræður og labradorhund se...