Tilvonandi smiður?
Mynd / Aðsend
Fólkið sem erfir landið 9. nóvember 2023

Tilvonandi smiður?

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Hann Hallgrímur Ragnar er hress og kátur strákur sem hefur gaman af að smíða, æfa íþróttir og veiða fisk svo eitthvað sé nefnt.

Nafn: Hallgrímur Ragnar Hilmarsson.

Aldur: 8 ára.

Stjörnumerki: Krabbi.

Búseta: Reykholt, Biskupstungum.

Skóli: Bláskógaskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Smíði.

Áhugamál: Veiða fisk og íþróttir.

Tómstundaiðkun: Ég er að smíða kofa, vinna í skemmunni hans pabba, æfa íþróttir.

Uppáhaldsdýrið: Refur.

Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur og steikt slátur með sykri.

Uppáhaldslag: Reykjavík er okkar.

Uppáhaldslitur: Blár og rauður.

Uppáhaldsmynd: Hobbit.

Fyrsta minningin: Þegar Greipur sagði að pabbi liti út eins og Hobbit, eða fæturnir hans.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Fara til útlanda.

Tilvonandi bóndi og smiður
Fólkið sem erfir landið 28. nóvember 2023

Tilvonandi bóndi og smiður

Aron Ísak er 5 ára strákur sem býr í sveitabænum Koti í Svarfaðardal. Á bænum er...

Tilvonandi smiður?
Fólkið sem erfir landið 9. nóvember 2023

Tilvonandi smiður?

Hann Hallgrímur Ragnar er hress og kátur strákur sem hefur gaman af að smíða, æf...

Hestasirkuskona framtíðar?
Fólkið sem erfir landið 1. nóvember 2023

Hestasirkuskona framtíðar?

Astrid Nóra er orkumikil og glaðlynd stelpa sem lætur fátt stöðva sig.

Skemmtilegt að vera til!
Fólkið sem erfir landið 18. október 2023

Skemmtilegt að vera til!

Hann Magnús Þór er duglegur og skemmtilegur strákur sem veit ekkert skemmtilegra...

Tónlistarglaður boxari!
Fólkið sem erfir landið 4. október 2023

Tónlistarglaður boxari!

Hún Snærún Hrafna er kát og liðug eins og sjá má á myndinni, enda eru fimleikar ...

Ætlar að verða bóndi!
Fólkið sem erfir landið 20. september 2023

Ætlar að verða bóndi!

Hún Sigrún Lind er sex ára stúlka sem æfir bæði fimleika og sund en þykir meðal ...

Með framtíðina fyrir sér
Fólkið sem erfir landið 6. september 2023

Með framtíðina fyrir sér

Hann Greipur Guðni er hress og kátur níu ára strákur sem þykir skemmtilegt að kí...

Útilega & hestaferðir skemmtilegast
Fólkið sem erfir landið 23. ágúst 2023

Útilega & hestaferðir skemmtilegast

Hún Lilja Sól Favour Kristbjörnsdóttir er hress og kát stúlka að norðan, sem hef...