Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Með heimalningana í vasanum
Fólkið sem erfir landið 18. júlí 2023

Með heimalningana í vasanum

Nafn: Magnús Snorri Unnsteinsson.

Aldur: Verður átta ára 3. nóvember.

Stjörnumerki: Sporðdreki.

Búseta: Syðstu-Fossum.

Skóli: GBF Hvanneyrarskóla.

Skemmtilegast í skólanum: Búbla – hvíldar- og kósítími.

Áhugamál: Mér finnst skemmtilegast að vera úti að leika við heimalningana.

Uppáhaldsdýrið: Kindur.

Uppáhaldsmatur: Pítsa á Grillhúsinu Skallagrímur, ís, franskar kartöflur og kjúklingur. En það verður að vera kokteilsósa með frönskunum, annars eru þær mjög vondar.

Uppáhaldslag: Lög úr Draumaþjófnum.

Uppáhaldslitur: Blár.

Uppáhaldsmynd: Clone Wars t.d.

Fyrsta minningin: Einhvern veginn man ég þegar ég lá á leikteppinu mínu þegar ég var pínulítill

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Að klappa elstu kindinni okkar sem við þurftum að láta fara, enda var hún orðin tannlaus. Svo er líka gaman að heimsækja frænku mína sem býr fyrir norðan. Mér fannst það rosalega gaman í fyrsta skiptið man ég. Hún heitir Magga og býr á Hriflu 2.

Ætlar að verða bóndi!
Fólkið sem erfir landið 20. september 2023

Ætlar að verða bóndi!

Hún Sigrún Lind er sex ára stúlka sem æfir bæði fimleika og sund en þykir meðal ...

Með framtíðina fyrir sér
Fólkið sem erfir landið 6. september 2023

Með framtíðina fyrir sér

Hann Greipur Guðni er hress og kátur níu ára strákur sem þykir skemmtilegt að kí...

Útilega & hestaferðir skemmtilegast
Fólkið sem erfir landið 23. ágúst 2023

Útilega & hestaferðir skemmtilegast

Hún Lilja Sól Favour Kristbjörnsdóttir er hress og kát stúlka að norðan, sem hef...

Með heimalningana í vasanum
Fólkið sem erfir landið 18. júlí 2023

Með heimalningana í vasanum

Magnús Snorri Unnsteinsson er duglegur og flottur strákur sem gæti alveg hugsað ...

Ljósmóðir í framtíðinni
Fólkið sem erfir landið 4. júlí 2023

Ljósmóðir í framtíðinni

Hún Anný Henríetta er hress og kát stelpa sem þykir skemmtilegast að mála myndir...

Með framtíðina fyrir sér
Fólkið sem erfir landið 20. júní 2023

Með framtíðina fyrir sér

Hafdís Laufey er kraftmikil stelpa sem á fimm gælukýr, nokkrar golsóttar kindur ...

Listakonan Heiðrún Hekla
Fólkið sem erfir landið 6. júní 2023

Listakonan Heiðrún Hekla

Hún Heiðrós Hekla er sex ára Egilsstaðamær sem finnst nær allt skemmtilegt og ve...

Atvinnufótboltamaður framtíðar!
Fólkið sem erfir landið 23. maí 2023

Atvinnufótboltamaður framtíðar!

Hann Stefán Teitur er hress og kátur strákur sem á framtíðina fyrir sér í fótbol...