Leyniofurhetja!
Fólkið sem erfir landið 16. nóvember 2022

Leyniofurhetja!

Íris Katla er 6 ára og býr á Seltjarnarnesi. Henni finnst skemmtilegast að fara í afmæli og ætlar að verða ofurleynihetja þegar hún verður stór.

Nafn: Íris Katla Ásgeirsdóttir.

Aldur: 6 ára

Stjörnumerki: Tvíburi

Búseta: Seltjarnarnes

Skóli: Mýrarhúsaskóli

Skemmtilegast í skólanum: Að fara í Sprota

Uppáhaldsdýr: kisa

Uppáhaldsmatur: KFC

Uppáhaldslag: Shut down með Blackpink

Uppáhaldsbíómynd: Minions

Fyrsta minning: Þegar ég var 2 ára og það var lúlla með pabba og ég vildi
ekki fara að sofa. Ég vildi ekki lúlla með pabba heldur með mömmu.

Hvað finnst þér skemmtilegast: Að fara í afmæli.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Ég veit það ekki, en ég er sko í alvöru leyniofurhetja.

Hvað er það mest spennandi sem þú hefur gert: Að fara í óvissuferð og mamma og pabbi plötuðu okkur að við ætluðum á fuglasafn en við fórum svo í Bláa lónið.

Næsti viðmælandi okkar er: Gunnhildur Jara Tryggvadóttir. Við minnum á að þeir sem hafa áhuga á að vera með, mega hafa samband við sigrunpeturs@bondi.is.

Hundar og kisur bestar
Fólkið sem erfir landið 30. nóvember 2022

Hundar og kisur bestar

Hún Gunnhildur Jara er hress og kát stelpa, alveg að verða sjö ára.

Leyniofurhetja!
Fólkið sem erfir landið 16. nóvember 2022

Leyniofurhetja!

Íris Katla er 6 ára og býr á Seltjarnarnesi. Henni finnst skemmtilegast að fara ...

Aðdáandi K-pop
Fólkið sem erfir landið 2. nóvember 2022

Aðdáandi K-pop

Freyja Rún er hress og kát stelpa frá Seltjarnarnesi sem stefnir á að verða söng...

Í larí lei best!
Fólkið sem erfir landið 19. október 2022

Í larí lei best!

Camilla Von er hress og kát stúlka sem hafði afar gaman af því að svara spurn...

Stefnir á atvinnumennsku í fótbolta
Fólkið sem erfir landið 5. október 2022

Stefnir á atvinnumennsku í fótbolta

Hún Hugrún Harpa situr fyrir svörum í þessu blaði en hún er hress og glöð ...

Fjósakonurnar á Læk
Fólkið sem erfir landið 7. september 2022

Fjósakonurnar á Læk

Hér kynnumst við systrunum og borgarbúunum þeim Evu og Eik, sem gerðust mjalta...

Ingunn Bára afmælisstúlka
Fólkið sem erfir landið 10. ágúst 2022

Ingunn Bára afmælisstúlka

Ingunn Bára er hress og kát stúlka sem býr á bænum Urriðaá í Miðfirði. Hu...

Spennandi að ferðast
Fólkið sem erfir landið 20. júlí 2022

Spennandi að ferðast

Þórdís Inga er hress og fjörug stúlka sem finnst gaman að föndra, syngja og...