Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Hundar og kisur bestar
Fólkið sem erfir landið 30. nóvember 2022

Hundar og kisur bestar

Hún Gunnhildur Jara er hress og kát stelpa, alveg að verða sjö ára.

Nafn: Gunnhildur Jara Tryggvadóttir.

Aldur: Sex að verða sjö, 7. desember.

Stjörnumerki: Bogamaður.

Búseta: Á Seyðisfirði og pínulítið í Flatey.

Skóli: Í 2. bekk í Seyðisfjarðarskóla.

Skemmtilegast í skólanum: Sund og íþróttir.

Uppáhaldsdýr: Hundar og kisur. Uppáhaldsmatur: Sushi.

Uppáhaldslag: Mánaðarlagið Janúar, febrúar o.s.frv.

Uppáhaldsbíómynd: Big red dog.

Fyrsta minning: Þegar tungan mín fraus föst við vegasaltið í leikskólanum.

Hver eru áhugamálin þín: Að fræðast um eldfjöll, t.d sprengigosið í Heklu.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Hjúkrunarfræðingur sem sprautar.

Hvað er það mest spennandi sem þú hefur gert: Þegar slökkviliðið á Seyðisfirði sprautaði froðu á plast og allir krakkarnir máttu leika sér í henni.

Næst » Sú sem tekur við keflinu er Brynhildur Arthúrsdóttir Ball.

Tilvonandi atvinnumarkmaður
Fólkið sem erfir landið 23. janúar 2023

Tilvonandi atvinnumarkmaður

Hann Patrekur Bóas er hress og kátur 9 ára gamall strákur sem á framtíðina fyrir...

Á framtíðina fyrir sér
Fólkið sem erfir landið 10. janúar 2023

Á framtíðina fyrir sér

Gunnar Kári Hjaltason er hress og kátur Skagastrákur sem hefur gaman af fótbolta...

Happy uppáhaldslagið!
Fólkið sem erfir landið 14. desember 2022

Happy uppáhaldslagið!

Hún Brynhildur er hress og kát stelpa sem hefur mikinn áhuga á dýrum enda sér hú...

Hundar og kisur bestar
Fólkið sem erfir landið 30. nóvember 2022

Hundar og kisur bestar

Hún Gunnhildur Jara er hress og kát stelpa, alveg að verða sjö ára.

Leyniofurhetja!
Fólkið sem erfir landið 16. nóvember 2022

Leyniofurhetja!

Íris Katla er 6 ára og býr á Seltjarnarnesi. Henni finnst skemmtilegast að fara ...

Aðdáandi K-pop
Fólkið sem erfir landið 2. nóvember 2022

Aðdáandi K-pop

Freyja Rún er hress og kát stelpa frá Seltjarnarnesi sem stefnir á að verða söng...

Í larí lei best!
Fólkið sem erfir landið 19. október 2022

Í larí lei best!

Camilla Von er hress og kát stúlka sem hafði afar gaman af því að svara spurn...

Stefnir á atvinnumennsku í fótbolta
Fólkið sem erfir landið 5. október 2022

Stefnir á atvinnumennsku í fótbolta

Hún Hugrún Harpa situr fyrir svörum í þessu blaði en hún er hress og glöð ...