Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Hundar og hestar
Fólkið sem erfir landið 3. nóvember 2021

Hundar og hestar

Saga Pála er mikil íþróttastelpa, með mikið keppnisskap og alltaf í góðu skapi.

Nafn: Saga Pála Guðjónsdóttir.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Sporðdreki.

Búseta: Mosfellsbær.

Skóli: Krikaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar og hestar.

Uppáhaldsmatur: Sushi.

Uppáhaldshljómsveit: J.Bieber.

Uppáhaldskvikmynd: High school musical.

Fyrsta minning þín? Spila fótbolta.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Spila fótbolta.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fótbolta og fótboltaþjálfari.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Hlaupa yfir umferðargötu.

Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Keppti með eldri flokki, 5. flokki.

Næst » Ég skora á Óskar Sveinsson að svara næst.

Uppáhaldsdýrin eru hestar og kindin mín
Fólkið sem erfir landið 22. júní 2022

Uppáhaldsdýrin eru hestar og kindin mín

Vigdís Anna er hestastelpa og finnst fátt skemmtilegra en að hleypa á stökk ...

Kökubakari eins og Eva Laufey
Fólkið sem erfir landið 27. apríl 2022

Kökubakari eins og Eva Laufey

Sunneva Líf Jónsdóttir er sex ára og býr í Reykholti í Borgarfirði.

Bóndi og búðarkona
Fólkið sem erfir landið 6. apríl 2022

Bóndi og búðarkona

Eik býr í Lundarreykjadal og gengur í Grunnskóla Borgar­fjarðar.

Skemmtilegast  í hringekju
Fólkið sem erfir landið 23. febrúar 2022

Skemmtilegast í hringekju

Brynhildur Katrín er fjörug hestastelpa sem býr í sveit og hefur gaman af dýrum ...

Hvalkjöt í uppáhaldi
Fólkið sem erfir landið 9. febrúar 2022

Hvalkjöt í uppáhaldi

Garðar Þór er 12 ára gamall. Hann er flinkur í tölvuleikjum og finnst gaman af þ...

Mikill dýravinur
Fólkið sem erfir landið 10. janúar 2022

Mikill dýravinur

Sara Hlín er kát og skemmtileg stelpa. Hún er mikill dýravinur og finnst skemmti...

Íslandsmeistari í golfi
Fólkið sem erfir landið 14. desember 2021

Íslandsmeistari í golfi

Brynhildur Ylfa er 9 ára Mosfellingur. Hún á tvo eldri bræður og labradorhund se...

Hundar og hestar
Fólkið sem erfir landið 3. nóvember 2021

Hundar og hestar

Saga Pála er mikil íþróttastelpa, með mikið keppnisskap og alltaf í góðu skapi.