Hundar, hestar, kanínur og geitur
Fólkið sem erfir landið 22. júlí

Hundar, hestar, kanínur og geitur

Sigurbjörg Svandís Guttorms­dóttir býr í Grænumýri með foreldrum sínum og þremur systkinum, hundum, kanínum, kindum, geitum og hrossum.
 
Nafn: Sigurbjörg Svandís.
 
Aldur: 10 ára.
 
Stjörnumerki: Vatnsberi.
 
Búseta: Grænumýri í Blönduhlíð, Skagafirði.
 
Skóli: Varmahlíðarskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Það er allt skemmtilegt, en íþróttir, myndmennt, textíl og heimilisfræði eru skemmtilegust.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar, hestar, kanínur og geitur.
 
Uppáhaldsmatur: Hamborgarinn hans pabba!
 
Uppáhaldshljómsveit: Ég hlusta á svo margt.
 
Uppáhaldskvikmynd: Dolphin Tale sem er um höfrunginn Winter.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég vildi ekki borða eplagrautinn minn.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég er í hestamennsku, í fótbolta, djassballett, æfi á píanó og fiðlu og er í kór.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ljósmyndari.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fara í rússíbana á Flórída.
 
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Æfa fótbolta, fara á hestbak, fara í sumarbúðir, fara á fiðlunámskeið, fara í ferðalag og skemmta mér heima með fjölskyldunni.
 
Næst » Sigurbjörg skorar á Hrafn Sölva Vignisson á Bifröst að svara næst.
Fór á kajak
Fólkið sem erfir landið 7. september

Fór á kajak

Tara Kristín er 11 ára fótboltastelpa sem fæddist á Ísafirði í maí árið 2009. Ta...

Ugla er auðvitað uppáhaldsdýrið
Fólkið sem erfir landið 14. ágúst

Ugla er auðvitað uppáhaldsdýrið

Hrafn Sölvi Vignisson er 8 ára fjörkálfur sem fæddist í Reykjavík, bjó fyrstu 4 ...

Hundar, hestar, kanínur og geitur
Fólkið sem erfir landið 22. júlí

Hundar, hestar, kanínur og geitur

Sigurbjörg Svandís Guttorms­dóttir býr í Grænumýri með foreldrum sínum og þremur...

Bóndi, smiður og vélvirki
Fólkið sem erfir landið 10. júlí

Bóndi, smiður og vélvirki

Friðrik Logi er 10 ára og hefur búið víða en finnst hvergi betra að vera en heim...

Þegar ég fór fyrst á hestbak
Fólkið sem erfir landið 1. júlí

Þegar ég fór fyrst á hestbak

Sigurbjörg Inga býr í Stóru-Gröf syðri í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og tve...

Kýr og apar
Fólkið sem erfir landið 3. júní

Kýr og apar

Ólöf Helga býr á Grófargili við Varmahlíð í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og ...

Grillað kjöt best
Fólkið sem erfir landið 16. apríl

Grillað kjöt best

Jón Trausti býr á Ytra-Vatni í Skagafirði ásamt foreldrum sínum og systkinum.

Tveggja ára á hestbaki á Vorboða
Fólkið sem erfir landið 27. mars

Tveggja ára á hestbaki á Vorboða

Tinna er 9 ára og býr á Bústöðum í Skagafirði ásamt mömmu sinni Siggu og stjúpfö...