Hundar, hestar, kanínur og geitur
Fólkið sem erfir landið 22. júlí 2020

Hundar, hestar, kanínur og geitur

Sigurbjörg Svandís Guttorms­dóttir býr í Grænumýri með foreldrum sínum og þremur systkinum, hundum, kanínum, kindum, geitum og hrossum.
 
Nafn: Sigurbjörg Svandís.
 
Aldur: 10 ára.
 
Stjörnumerki: Vatnsberi.
 
Búseta: Grænumýri í Blönduhlíð, Skagafirði.
 
Skóli: Varmahlíðarskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Það er allt skemmtilegt, en íþróttir, myndmennt, textíl og heimilisfræði eru skemmtilegust.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar, hestar, kanínur og geitur.
 
Uppáhaldsmatur: Hamborgarinn hans pabba!
 
Uppáhaldshljómsveit: Ég hlusta á svo margt.
 
Uppáhaldskvikmynd: Dolphin Tale sem er um höfrunginn Winter.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég vildi ekki borða eplagrautinn minn.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég er í hestamennsku, í fótbolta, djassballett, æfi á píanó og fiðlu og er í kór.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ljósmyndari.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fara í rússíbana á Flórída.
 
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Æfa fótbolta, fara á hestbak, fara í sumarbúðir, fara á fiðlunámskeið, fara í ferðalag og skemmta mér heima með fjölskyldunni.
 
Næst » Sigurbjörg skorar á Hrafn Sölva Vignisson á Bifröst að svara næst.
Fór í eina af bröttustu vatnsrennibrautum á Tenerife
Fólkið sem erfir landið 15. desember 2020

Fór í eina af bröttustu vatnsrennibrautum á Tenerife

Kristján Hrafn, eða Krummi eins og hann er alltaf kallaður, býr á Ísafirði og æf...

Hnetusmjör og Rottuborgari
Fólkið sem erfir landið 24. nóvember 2020

Hnetusmjör og Rottuborgari

Sigrún Ólafsdóttir er 12 ára Ísfirðingur. Hún á tvö systkini, Hákon Elí 28 ára o...

Verður gaman á snjóbretti í vetur
Fólkið sem erfir landið 10. nóvember 2020

Verður gaman á snjóbretti í vetur

Óskar Ingimar Ómarsson er 12 ára Hnífsdælingur. Hann á tvö systkini, Hinrik Elí,...

Fjallganga með pabba var klikkuð
Fólkið sem erfir landið 27. október 2020

Fjallganga með pabba var klikkuð

Halldóra Björg er 12 ára dama frá Bolungarvík. Hún á tvo bræður sem eru 22 og 17...

Æfi sund og spila á gítar
Fólkið sem erfir landið 7. október 2020

Æfi sund og spila á gítar

Sigrún Halla Olgeirsdóttir er 12 ára. Hún á einn bróður sem er þremur árum yngri...

Fór á kajak
Fólkið sem erfir landið 7. september 2020

Fór á kajak

Tara Kristín er 11 ára fótboltastelpa sem fæddist á Ísafirði í maí árið 2009. Ta...

Ugla er auðvitað uppáhaldsdýrið
Fólkið sem erfir landið 14. ágúst 2020

Ugla er auðvitað uppáhaldsdýrið

Hrafn Sölvi Vignisson er 8 ára fjörkálfur sem fæddist í Reykjavík, bjó fyrstu 4 ...

Hundar, hestar, kanínur og geitur
Fólkið sem erfir landið 22. júlí 2020

Hundar, hestar, kanínur og geitur

Sigurbjörg Svandís Guttorms­dóttir býr í Grænumýri með foreldrum sínum og þremur...