Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Hnetusmjör og Rottuborgari
Fólkið sem erfir landið 24. nóvember 2020

Hnetusmjör og Rottuborgari

Sigrún Ólafsdóttir er 12 ára Ísfirðingur. Hún á tvö systkini, Hákon Elí 28 ára og Telmu 22 ára. 

Sigrún æfir ballett og lærir á gítar í Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. 

Nafn: Sigrún Ólafsdóttir.

Aldur: 12 ára.

Stjörnumerki: Krabbi.

Búseta: Ísafjörður.

Skóli: Grunnskólinn á Ísafirði.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir og danska.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.

Uppáhaldsmatur: Tortilla og kjúklingasúpa.

Uppáhaldshljómsveit: Uppáhaldstónlistarmaðurinn er Herra Hnetusmjör.

Uppáhaldskvikmynd: Regína og Rottuborgari.

Fyrsta minning þín? Veit ekki.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi ballett og spila á gítar.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Íslandsmeistari í fjallahjólreiðum.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Veit það bara ekki.

Hvað verður skemmtilegast að gera í vetur? Halda upp á jólin og kveðja COVID.

Næst » Sigrún skorar á Kristján Hrafn Kristjánsson, bekkjarbróður sinn, að svara næst.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir