Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hestasirkuskona framtíðar?
Fólkið sem erfir landið 1. nóvember 2023

Hestasirkuskona framtíðar?

Astrid Nóra er orkumikil og glaðlynd stelpa sem lætur fátt stöðva sig.

Nafn: Astrid Nóra Friðjónsdóttir.

Aldur: 10 ára.

Stjörnumerki: Fiskur.

Búseta: Stykkishólmur.

Skóli: Grunnskólinn í Stykkishólmi.

Skemmtilegast í skólanum: Heimilisfræði og Snillismiðja.

Áhugamál: Hestar, körfubolti og fótbolti.

Tómstundaiðkun: Lúðrasveit þar sem ég spila á kornet. Körfubolti og fótbolti.

Uppáhaldsdýrið: Hestar. Uppáhaldsmatur: Lasagna og

Uppáhaldslag: Hallelujah, sungið af Pentatonix.

Uppáhaldslitur: Bleikur, sægrænn og fjólublár.

Uppáhaldsmynd: Marvelmyndirnar.

Fyrsta minningin: Þegar ég var yngri fannst mér gaman að athuga hvort pósturinn væri kominn heima hjá ömmu og afa. Póstkassinn var við innkeyrsluna og þurfti að labba þangað til að athuga með póstinn.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Fyrsta hestaferðin mín. Þá riðum við afi minn Löngufjörurnar á Snæfellsnesi í stórum hópi.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Það er margt. Til dæmis hestakona, vinna í sirkus og leika í Marvel-mynd.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir