Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Happy uppáhaldslagið!
Fólkið sem erfir landið 14. desember 2022

Happy uppáhaldslagið!

Hún Brynhildur er hress og kát stelpa sem hefur mikinn áhuga á dýrum enda sér hún fyrir sér að verða bæði dýralæknir og hrossaræktandi í framtíðinni.

Nafn: Brynhildur Arthursdóttir Ball.

Aldur: 11 ára.

Stjörnumerki: Krabbi.

Búseta: Hvolsvelli.

Skóli: Hvolsskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Frímínútur, heimilisfræði og upplýsingatækni.

Uppáhaldsdýr: Hestar, hundar og risaeðlur.

Uppáhaldsmatur: Hakk&spaghetti og pitsa.

Uppáhaldslag: Happy með Billie Eilish.

Uppáhaldsbíómynd: Skrímslaskólinn.

Fyrsta minning: Þegar ég fékk Furby í afmælisgjöf, þá var ég mjög lítil.

Hver eru áhugamálin þín: Hestaíþróttir og Roblox tölvuleikir.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Dýralæknir og hrossarækandi.

Hvað er það mest spennandi sem þú hefur gert: Þegar ég fór með pabba í Sleggjuna í Húsdýragarðinum. Líka þegar ég hleypti hesti á skeið í fyrsta skipti.

Listakonan Heiðrún Hekla
Fólkið sem erfir landið 6. júní 2023

Listakonan Heiðrún Hekla

Hún Heiðrós Hekla er sex ára Egilsstaðamær sem finnst nær allt skemmtilegt og ve...

Atvinnufótboltamaður framtíðar!
Fólkið sem erfir landið 23. maí 2023

Atvinnufótboltamaður framtíðar!

Hann Stefán Teitur er hress og kátur strákur sem á framtíðina fyrir sér í fótbol...

Gaman að vera til
Fólkið sem erfir landið 9. maí 2023

Gaman að vera til

Hann Ívar Þór er hress og öflugur strákur frá Egilsstöðum sem á framtíðina fyrir...

Laxveiðimaður framtíðar
Fólkið sem erfir landið 25. apríl 2023

Laxveiðimaður framtíðar

Guðmundur Ísak er bróðir hennar Katrínar Evu sem var hjá okkur í síðasta tölubla...

Pönnukökur & beikon best!
Fólkið sem erfir landið 3. apríl 2023

Pönnukökur & beikon best!

Hún Katrín Eva er hress og lífsglöð stelpa sem býr með fjölskyldunni sinni í Sví...

Tilvonandi atvinnumaður í fótbolta
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2023

Tilvonandi atvinnumaður í fótbolta

Hann Alexander Nói er hress og kátur strákur sem stundar íþróttir og sveitastörf...

Ætlar að verða Hulk
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2023

Ætlar að verða Hulk

Hann Einar Ingi er hress og kátur 4 ára gamall strákur sem á framtíðina fyrir sé...

Alvöru hetja!
Fólkið sem erfir landið 20. febrúar 2023

Alvöru hetja!

Hann Gunnar Ingi er hress og kröftugur strákur sem stefnir á sjómennsku í framtí...