Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Fjósakonurnar á Læk
Fólkið sem erfir landið 7. september 2022

Fjósakonurnar á Læk

Hér kynnumst við systrunum og borgarbúunum þeim Evu og Eik, sem gerðust mjaltakonur hjá Margréti Drífu og Ágústi á Læk í Flóahreppi nú í sumar. Þær voru liðtækar í verkin og drukku spenvolga mjólk af góðri lyst eftir vel unnin störf.

Nafn: Eik Arnarsdóttir

Aldur: 7 ára

Stjörnumerki: Naut

Búseta: Norðlingaholt

Skóli: Norðlingaskóli

Skemmtilegast að gera: Fótbolti, lesa, föndra, lita, skrifa, hjóla og leika við vinkonur mínar.

Uppáhaldsdýr: Hvolpar og kettlingar

Uppáhaldsmatur: Pitsa, pylsa og grjónagrautur.

Uppáhaldslag: Hlustið, kæru vinir (úr Emil í Kattholti)

Uppáhalds bíómynd/sjónvarpsefni: Víti í Vestmannaeyjum

Æfir þú íþróttir eða spilar á hljóðfæri: Ég æfi fótbolta með Fylki.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Atvinnukona í fótbolta.

Mest spennandi sem þú hefur gert: Þegar ég labbaði að eldgosinu.

Minnisstæðast frá liðnu sumri: Þegar ég var að keppa á Símamótinu og var að flytja í nýtt hús.


Nafn: Eva Arnarsdóttir

Aldur: 9 að verða 10 ára

Stjörnumerki: Bogamaður

Búseta: Norðlingaholt

Skóli: Norðlingaskóli

Skemmtilegast að gera: Að vera í fótbolta, lesa og leika með vinkonum.

Uppáhaldsdýr: Hundur

Uppáhaldsmatur: Hamborgari, grjónagrautur og pitsa.

Uppáhaldslag: Unstoppable með Sia og Stjörnurnar með Herra Hnetusmjör.

Uppáhaldsbíómynd/sjónvarpsefni: Ísskápastríð og Stóra sviðið

Æfir þú íþróttir eða spilar á hljóðfæri: Ég æfi fótbolta hjá Fylki.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Mig langar að verða innanhússarkitekt, atvinnukona í fótbolta og leikkona.

Mest spennandi sem þú hefur gert: Fara til útlanda og labba að eldgosinu.

Minnisstæðast frá liðnu sumri: Símamótið og þegar við fluttum í nýtt hús.

Hundar og kisur bestar
Fólkið sem erfir landið 30. nóvember 2022

Hundar og kisur bestar

Hún Gunnhildur Jara er hress og kát stelpa, alveg að verða sjö ára.

Leyniofurhetja!
Fólkið sem erfir landið 16. nóvember 2022

Leyniofurhetja!

Íris Katla er 6 ára og býr á Seltjarnarnesi. Henni finnst skemmtilegast að fara ...

Aðdáandi K-pop
Fólkið sem erfir landið 2. nóvember 2022

Aðdáandi K-pop

Freyja Rún er hress og kát stelpa frá Seltjarnarnesi sem stefnir á að verða söng...

Í larí lei best!
Fólkið sem erfir landið 19. október 2022

Í larí lei best!

Camilla Von er hress og kát stúlka sem hafði afar gaman af því að svara spurn...

Stefnir á atvinnumennsku í fótbolta
Fólkið sem erfir landið 5. október 2022

Stefnir á atvinnumennsku í fótbolta

Hún Hugrún Harpa situr fyrir svörum í þessu blaði en hún er hress og glöð ...

Fjósakonurnar á Læk
Fólkið sem erfir landið 7. september 2022

Fjósakonurnar á Læk

Hér kynnumst við systrunum og borgarbúunum þeim Evu og Eik, sem gerðust mjalta...

Ingunn Bára afmælisstúlka
Fólkið sem erfir landið 10. ágúst 2022

Ingunn Bára afmælisstúlka

Ingunn Bára er hress og kát stúlka sem býr á bænum Urriðaá í Miðfirði. Hu...

Spennandi að ferðast
Fólkið sem erfir landið 20. júlí 2022

Spennandi að ferðast

Þórdís Inga er hress og fjörug stúlka sem finnst gaman að föndra, syngja og...