Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Fjósakonurnar á Læk
Fólkið sem erfir landið 7. september 2022

Fjósakonurnar á Læk

Hér kynnumst við systrunum og borgarbúunum þeim Evu og Eik, sem gerðust mjaltakonur hjá Margréti Drífu og Ágústi á Læk í Flóahreppi nú í sumar. Þær voru liðtækar í verkin og drukku spenvolga mjólk af góðri lyst eftir vel unnin störf.

Nafn: Eik Arnarsdóttir

Aldur: 7 ára

Stjörnumerki: Naut

Búseta: Norðlingaholt

Skóli: Norðlingaskóli

Skemmtilegast að gera: Fótbolti, lesa, föndra, lita, skrifa, hjóla og leika við vinkonur mínar.

Uppáhaldsdýr: Hvolpar og kettlingar

Uppáhaldsmatur: Pitsa, pylsa og grjónagrautur.

Uppáhaldslag: Hlustið, kæru vinir (úr Emil í Kattholti)

Uppáhalds bíómynd/sjónvarpsefni: Víti í Vestmannaeyjum

Æfir þú íþróttir eða spilar á hljóðfæri: Ég æfi fótbolta með Fylki.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Atvinnukona í fótbolta.

Mest spennandi sem þú hefur gert: Þegar ég labbaði að eldgosinu.

Minnisstæðast frá liðnu sumri: Þegar ég var að keppa á Símamótinu og var að flytja í nýtt hús.


Nafn: Eva Arnarsdóttir

Aldur: 9 að verða 10 ára

Stjörnumerki: Bogamaður

Búseta: Norðlingaholt

Skóli: Norðlingaskóli

Skemmtilegast að gera: Að vera í fótbolta, lesa og leika með vinkonum.

Uppáhaldsdýr: Hundur

Uppáhaldsmatur: Hamborgari, grjónagrautur og pitsa.

Uppáhaldslag: Unstoppable með Sia og Stjörnurnar með Herra Hnetusmjör.

Uppáhaldsbíómynd/sjónvarpsefni: Ísskápastríð og Stóra sviðið

Æfir þú íþróttir eða spilar á hljóðfæri: Ég æfi fótbolta hjá Fylki.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór: Mig langar að verða innanhússarkitekt, atvinnukona í fótbolta og leikkona.

Mest spennandi sem þú hefur gert: Fara til útlanda og labba að eldgosinu.

Minnisstæðast frá liðnu sumri: Símamótið og þegar við fluttum í nýtt hús.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir