Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Emil er verðandi  uppfinningamaður
Fólkið sem erfir landið 24. mars 2021

Emil er verðandi uppfinningamaður

Emil man fyrst eftir nýfæddum bróður sínum og hann ætlar að verða uppfinningarmaður.

Nafn: Emil Kári Arnarsson.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Vog.

Búseta: Seltjarnarnes.

Skóli: Mýrarhúsaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Heimilisfræði og sund.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur.

Uppáhaldsmatur: Pitsa.

Uppáhaldshljómsveit: Queen.

Uppáhaldskvikmynd: Ready player one.

Fyrsta minning þín? Að sjá litla bróður minn nýfæddan.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, ég æfi handbolta og fimleika og spila á píanó.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða uppfinningamaður.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að fara í vatnsrennibrautagarð á Tenerife.

Ætlarðu að gera eitthvað skemmtilegt um páskana? Ekkert sérstakt.

Næst » Ég skora á Jónas Guðjónsson, frænda minn, að svara næst.

Laufey
Fólkið sem erfir landið 3. desember 2025

Laufey

Nafn: Laufey Atladóttir Waagfjörð.

Dagur Vilhelm
Fólkið sem erfir landið 19. nóvember 2025

Dagur Vilhelm

Nafn: Dagur Vilhelm Jónsson.

Unnsteinn Mói
Fólkið sem erfir landið 5. nóvember 2025

Unnsteinn Mói

Nafn: Unnsteinn Mói Ágústsson. Aldur: 8 ára.

Snæfríður Ísold
Fólkið sem erfir landið 24. september 2025

Snæfríður Ísold

Nafn: Snæfríður Ísold Baldursdóttir.

Bjartey
Fólkið sem erfir landið 10. september 2025

Bjartey

Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.

Arnór Þeyr
Fólkið sem erfir landið 27. ágúst 2025

Arnór Þeyr

Nafn: Arnór Þeyr Birgisson.

Ylfa Karlotta
Fólkið sem erfir landið 24. júlí 2025

Ylfa Karlotta

Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.

Matthildur Jökla
Fólkið sem erfir landið 8. júlí 2025

Matthildur Jökla

Nafn: Matthildur Jökla Magnúsdóttir