Emil er verðandi  uppfinningamaður
Fólkið sem erfir landið 24. mars 2021

Emil er verðandi uppfinningamaður

Emil man fyrst eftir nýfæddum bróður sínum og hann ætlar að verða uppfinningarmaður.

Nafn: Emil Kári Arnarsson.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Vog.

Búseta: Seltjarnarnes.

Skóli: Mýrarhúsaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Heimilisfræði og sund.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur.

Uppáhaldsmatur: Pitsa.

Uppáhaldshljómsveit: Queen.

Uppáhaldskvikmynd: Ready player one.

Fyrsta minning þín? Að sjá litla bróður minn nýfæddan.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, ég æfi handbolta og fimleika og spila á píanó.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða uppfinningamaður.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að fara í vatnsrennibrautagarð á Tenerife.

Ætlarðu að gera eitthvað skemmtilegt um páskana? Ekkert sérstakt.

Næst » Ég skora á Jónas Guðjónsson, frænda minn, að svara næst.

Borða páskaegg,  fara á skíði og í sund
Fólkið sem erfir landið 30. mars 2021

Borða páskaegg, fara á skíði og í sund

Jónas er stundvís og glaður stærðfræðisnillingur sem á heima í Kópavogi, með pab...

Emil er verðandi  uppfinningamaður
Fólkið sem erfir landið 24. mars 2021

Emil er verðandi uppfinningamaður

Emil man fyrst eftir nýfæddum bróður sínum og hann ætlar að verða uppfinningarma...

Æfi fótbolta og fimleika
Fólkið sem erfir landið 8. mars 2021

Æfi fótbolta og fimleika

Ásta Marín er mikil stuðstelpa sem á heima í Grafavogi, með mömmu, pabba, tveimu...

Fór í eina af bröttustu vatnsrennibrautum á Tenerife
Fólkið sem erfir landið 15. desember 2020

Fór í eina af bröttustu vatnsrennibrautum á Tenerife

Kristján Hrafn, eða Krummi eins og hann er alltaf kallaður, býr á Ísafirði og æf...

Hnetusmjör og Rottuborgari
Fólkið sem erfir landið 24. nóvember 2020

Hnetusmjör og Rottuborgari

Sigrún Ólafsdóttir er 12 ára Ísfirðingur. Hún á tvö systkini, Hákon Elí 28 ára o...

Verður gaman á snjóbretti í vetur
Fólkið sem erfir landið 10. nóvember 2020

Verður gaman á snjóbretti í vetur

Óskar Ingimar Ómarsson er 12 ára Hnífsdælingur. Hann á tvö systkini, Hinrik Elí,...

Fjallganga með pabba var klikkuð
Fólkið sem erfir landið 27. október 2020

Fjallganga með pabba var klikkuð

Halldóra Björg er 12 ára dama frá Bolungarvík. Hún á tvo bræður sem eru 22 og 17...

Æfi sund og spila á gítar
Fólkið sem erfir landið 7. október 2020

Æfi sund og spila á gítar

Sigrún Halla Olgeirsdóttir er 12 ára. Hún á einn bróður sem er þremur árum yngri...