Atvinnufótboltamaður framtíðar!
Fólkið sem erfir landið 23. maí 2023

Atvinnufótboltamaður framtíðar!

Hann Stefán Teitur er hress og kátur strákur sem á framtíðina fyrir sér í fótboltanum.

Nafn: Stefán Teitur Ólason.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Bogamaður.

Búseta: Vatnsleysa, Biskupstungum.

Skóli: Reykholtsskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Frímínútur, heimilisfræði og myndmennt. 

Áhugamál: Fótbolti.

Tómstundaiðkun: Æfi fótbolta og körfubolta.

Uppáhaldsdýrið: Górilla.

Uppáhaldsmatur: Pitsa, hamborgari, pylsa og kaldur grjónagrautur.

Uppáhaldslag: Norska lagið og úkraínska lagið úr Eurovision í fyrra, Give that wolf a banana og Stefania.

Uppáhaldslitur: Gulur og rauður.

Uppáhaldsmynd: Incredibles myndirnar.

Fyrsta minningin: Man eftir að hafa verið að ryksuga þegar við mamma bjuggum á Bergi. Ég sá nokkrar svartar svolítið stórar köngulær, varð skíthræddur og mamma ryksugaði þær!

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Fara til Akureyrar í sumarfrí og þegar ég er að horfa á íþróttir í sjónvarpinu, mest fótbolta sem er uppáhalds!

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Fótboltamaður!

Atvinnufótboltamaður framtíðar!
Fólkið sem erfir landið 23. maí 2023

Atvinnufótboltamaður framtíðar!

Hann Stefán Teitur er hress og kátur strákur sem á framtíðina fyrir sér í fótbol...

Gaman að vera til
Fólkið sem erfir landið 9. maí 2023

Gaman að vera til

Hann Ívar Þór er hress og öflugur strákur frá Egilsstöðum sem á framtíðina fyrir...

Laxveiðimaður framtíðar
Fólkið sem erfir landið 25. apríl 2023

Laxveiðimaður framtíðar

Guðmundur Ísak er bróðir hennar Katrínar Evu sem var hjá okkur í síðasta tölubla...

Pönnukökur & beikon best!
Fólkið sem erfir landið 3. apríl 2023

Pönnukökur & beikon best!

Hún Katrín Eva er hress og lífsglöð stelpa sem býr með fjölskyldunni sinni í Sví...

Tilvonandi atvinnumaður í fótbolta
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2023

Tilvonandi atvinnumaður í fótbolta

Hann Alexander Nói er hress og kátur strákur sem stundar íþróttir og sveitastörf...

Ætlar að verða Hulk
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2023

Ætlar að verða Hulk

Hann Einar Ingi er hress og kátur 4 ára gamall strákur sem á framtíðina fyrir sé...

Alvöru hetja!
Fólkið sem erfir landið 20. febrúar 2023

Alvöru hetja!

Hann Gunnar Ingi er hress og kröftugur strákur sem stefnir á sjómennsku í framtí...

Finnst gaman að teikna
Fólkið sem erfir landið 6. febrúar 2023

Finnst gaman að teikna

Svandís Ósk er hress og kát ung stúlka sem þykir skemmtilegast að hitta ættingja...