Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Ætla að spila með landsliðinu
Fólkið sem erfir landið 19. október 2021

Ætla að spila með landsliðinu

Sonja Salín er 9 ára gömul. Hún veit fátt skemmtilegra en að leika sér með vinkonum sínum og vera í fótbolta.

Nafn: Sonja Salín Hilmarsdóttir.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Hrútur.

Búseta: Ég bý í Krikahverfi í Mosfellsbæ.

Skóli: Krikaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Lestrarstund og íþróttir.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Páfagaukur.

Uppáhaldsmatur: Tókýó sushi og núðlusúpa.

Uppáhaldshljómsveit: Katy Perry.

Uppáhaldskvikmynd: Hobbitinn.

Fyrsta minning þín? Það er þegar ég var pínulítil í útlöndum og ég var alltaf að hlaupa niður stigann og afi greip mig alltaf.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, ég æfi fótbolta og fimleika.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Spila með landsliðinu í fótbolta og fara á HM.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég hoppaði ofan í jökulkaldan læk.

Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór í sumarbústað og spilaði á helling af fótboltamótum.

Næst » Ég skora á Sögu Pálu, vinkonu mína, að svara næst.

Hundar og hestar
Fólkið sem erfir landið 3. nóvember 2021

Hundar og hestar

Saga Pála er mikil íþróttastelpa, með mikið keppnisskap og alltaf í góðu skapi.

Ætla að spila með landsliðinu
Fólkið sem erfir landið 19. október 2021

Ætla að spila með landsliðinu

Sonja Salín er 9 ára gömul. Hún veit fátt skemmtilegra en að leika sér með vinko...

Kótelettur bestar
Fólkið sem erfir landið 6. október 2021

Kótelettur bestar

Tómas Steinn er níu ára Esk­firðingur sem spilar á trommur.

Lestrarhestur með áhuga á fimleikum
Fólkið sem erfir landið 25. ágúst 2021

Lestrarhestur með áhuga á fimleikum

María Dögg Valsdóttir er 8 ára gömul stelpa búsett á Austfjörðum. Hún er mikill ...

Brakaði í tánum mínum
Fólkið sem erfir landið 10. ágúst 2021

Brakaði í tánum mínum

Þrándur Elí Sigtryggsson er fæddur í Neskaupstað 2012 og verður 9 ára 4. nóvembe...

Lambafile með bernaise
Fólkið sem erfir landið 5. júlí 2021

Lambafile með bernaise

Egill Rúnar býr á Sauðárkróki með foreldrum sínum og tveimur systrum sem heita E...

Man fyrst eftir sér í dýragarði
Fólkið sem erfir landið 8. júní 2021

Man fyrst eftir sér í dýragarði

Ísak Hrafn er í 4. bekk í Árskóla. Hann á eina yngri systur, Björk Diljá, sem er...

Tók á móti tveimur lömbum
Fólkið sem erfir landið 25. maí 2021

Tók á móti tveimur lömbum

Dagrún Dröfn býr á Króknum ásamt foreldrum sínum, Gunnari og Klöru, og systur si...