Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp landsvæði í landi Saltvíkur við Húsavík á varptíma fugla sumarið 2024.
Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp landsvæði í landi Saltvíkur við Húsavík á varptíma fugla sumarið 2024.