Skylt efni

Yeoman

Yeoman – nýstárlegur, dýr en misheppnaður
Á faglegum nótum 18. júlí 2016

Yeoman – nýstárlegur, dýr en misheppnaður

Bretinn Thomas Turner hóf feril sinn með framleiðslu reiðhjóla í Wolverhampton árið 1928. Hann útvíkkaði framleiðsluna í lok fimmta áratugar síðustu aldar í bifreiðar, mótorhjól, vélahluti í flugvélar og dráttarvélar. Framleiðslu dráttarvélanna var hætt 1957.