Skylt efni

yam

Yam – mjölrót
Á faglegum nótum 12. október 2015

Yam – mjölrót

Þrátt fyrir að mjölrót sé lítt þekkt rótargrænmeti hér á landi er rótin undirstöðufæða yfir hundrað milljón manna sem búa á yam-beltinu við miðbaug hvort sem það er í Afríku, Asíu, Suður-Ameríku eða Eyjaálfunni. Yam er þriðja mest ræktaða rótargrænmeti í heimi.