Skylt efni

völvur

Völvur og völvuleiði
Menning 24. apríl 2023

Völvur og völvuleiði

Í Eddukvæðum er talað um völvur, kynngimagnaðar konur sem taldar voru búa yfir margs konar vitneskju. Þekktust er umfjöllum um þær í Völuspá og Baldurs draumum, auk þess sem þeirra er getið víða í Íslendingasögunum. Völvur voru taldar geta séð ókomna atburði og örlög manna.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f