Unglingar glugga í vísindin
Vísindaskóli unga fólksins er ætlaður börnum á aldrinum 11–13 ára. Þau taka þátt í fimm námskeiðum á Eyjafjarðarsvæðinu á jafnmörgum dögum síðla vors.
Vísindaskóli unga fólksins er ætlaður börnum á aldrinum 11–13 ára. Þau taka þátt í fimm námskeiðum á Eyjafjarðarsvæðinu á jafnmörgum dögum síðla vors.