Skylt efni

Vincenza Ferrara

Hágæða ólífuolía af 1000 ára gömlum trjám
Líf&Starf 21. apríl 2017

Hágæða ólífuolía af 1000 ára gömlum trjám

Inni á miðri Sikiley er lítill ólífubúgarður sem lætur ekki mikið yfir sér en þar er aðaláherslan á sjálfbæra og lífræna ræktun.