Skylt efni

Viðskiptabann á Rússa

Viðskiptabannið á Rússa hefur stórskaðað evrópska bændur
Fréttaskýring 11. maí 2016

Viðskiptabannið á Rússa hefur stórskaðað evrópska bændur

Samkvæmt skýrslu OECD og FAO (Food and Agriculture Organization og the United Nations) um horfur í landbúnaði á árunum 2015 til 2024, þá mun heildar kjötframleiðslan í heiminum aukast úr um 313 milljónum tonna í 355 milljónir tonna miðað við niðurhlutað kjöt í smásölu að frátöldu úrkasti.