Skylt efni

Viðey

Matjurtagarður í anda Skúla fógeta
Líf og starf 13. júní 2018

Matjurtagarður í anda Skúla fógeta

Þrír lokaársnemar í skrúð­garðyrkju við Garðyrkju­skóla Landbúnaðar­háskóla Íslands unnu í vor að gerð matjurtagarðs í Viðey í samvinnu við Borgarsögusafn Reykjavíkur. Garðurinn er í anda matjurtagarðs Skúla Magnússonar landfógeta, sem var frumkvöðull og hvatamaður matjurtaræktunar á Íslandi.