Skylt efni

vetnistækni

Vetnistæknin springur út
Í deiglunni 28. febrúar 2023

Vetnistæknin springur út

Breski vinnuvélaframleiðandinn JCB hefur á undanförnum árum leitað leiða til að bjóða viðskiptavinum sínum umhverfisvæna kosti. Víða hafa stjórnvöld sett fram áætlanir um að banna nýtingu jarðefnaeldsneytis í vélum og vill JCB vera kominn með lausn í tæka tíð. Sprengihreyfill sem gengur fyrir vetni virðist vera svarið.

Ný uppgötvun í vetnistækni sögð geta umbylt bílaiðnaðinum
Fréttir 3. janúar 2019

Ný uppgötvun í vetnistækni sögð geta umbylt bílaiðnaðinum

Tvær stofnanir í Ísrael hafa nú tekið upp samvinnu við að finna betri lausn á notkun vetnis sem orkugjafa í ökutæki en hingað til hefur verið mögulegt. Er sú lausn talin muni verða lykillinn að því að maðurinn verði ekki lengur háður notkun jarðefnaeldsneytis.