Skylt efni

verðlaun

Íslenskt skyr í fararbroddi meðal alþjóðlegra mjólkurvara
Fréttir 6. október 2017

Íslenskt skyr í fararbroddi meðal alþjóðlegra mjólkurvara

Ísey skyr með bökuðum eplum vann heiðursverðlaun í skyrflokknum á matvælasýningunni International Food Contest sem haldin er í Herning í Danmörku dagana 3.-5. október. Ísey skyr með bökuðum eplum hlaut einkunnina 14,68 en hæsta mögulega einkunn er 15.