Skylt efni

verðhækkanir á fóðri

Er veisluhöldunum að ljúka?
Lesendarýni 29. apríl 2022

Er veisluhöldunum að ljúka?

Fyrirsagnir í heimspressunni, sem og innlendum fjölmiðlum, vísa nú í vaxandi mæli til þess að lífskjörum í heiminum er nú ógnað af verðhækkunum og á næstu mánuðum muni verðbólga leika okkur grátt. Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins 13. apríl sl. var fyrirsögnin: Vandræðin eru kannske rétt að byrja.

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri
Fréttir 29. mars 2022

Enginn fyrirsjáanlegur aðfangaskortur en útlit fyrir umtalsverðar verðhækkanir á fóðri

Framboð og verð á aðföngum bænda í Evrópu markast nú og um ófyrirsjáanlega framtíð að talsverðum hluta af stríði Rússa í Úkraínu, því drjúgur hluti af því hráefni sem hefur verið notað til framleiðslunnar fyrir heimsmarkað á uppruna sinn í Rússlandi, Úkraínu og Hvíta-Rússlandi.