„Hátækni í landbúnaði gæti afstýrt heimsstyrjöld út af vatni“
„Gleymið áhyggjum út af olíu og gasi, þið ættuð frekar að hafa áhyggjur út af því sem minna er rætt um, en það er sú staðreynd að heimurinn er að verða uppiskroppa með drykkjarhæft vatn.“
„Gleymið áhyggjum út af olíu og gasi, þið ættuð frekar að hafa áhyggjur út af því sem minna er rætt um, en það er sú staðreynd að heimurinn er að verða uppiskroppa með drykkjarhæft vatn.“
Í nýlegri skýrslu Arion banka um íslenska matvælaframleiðslu kemur fram að Ísland hefur mikla sérstöðu hvað varðar aðgengi að vatni.