Skylt efni

vatnsborun

Hafa fundið heitt og kalt vatn sama daginn
Viðtalið 23. ágúst 2017

Hafa fundið heitt og kalt vatn sama daginn

Það eru margir sem hafa heyrt Árna Kópssonar getið í gegnum tíðina í tengslum við alls kyns ævintýramennsku og svaðilfarir. Hann er atvinnukafari og starfaði sem slíkur um árabil í fjölbreyttum verkefnum, meðal annars við sprengingar í höfnum og ýmis björgunarstörf.