Skylt efni

vatn Colorado

Róttæk aðlögun  í vændum
Fréttir 3. september 2021

Róttæk aðlögun í vændum

Allt frá upptökum sínum í Klettafjöllunum rennur Colorado-fljótið að Kaliforníuflóa í Mexíkó, en tæpar 40 milljónir manna reiða sig á vatn þess hvort sem varðar áveitu, rafmagn sem framleitt er með vatnsafli eða sem almenna lífæð hinna þurrviðrasömu vesturríkja Bandaríkjanna.