Skylt efni

Vallhumall

Vallhumall – vænn og grænn
Á faglegum nótum 26. ágúst 2016

Vallhumall – vænn og grænn

Sum atvik úr bernskunni muna menn betur en önnur. Ein af mínum sterkustu bernskuminningum er afskaplega illa lyktandi feiti sem borin var á útstæð barnseyru mín þegar þau höfðu sólbrunnið illa á einu af þessum sólríku sumrum Inndjúpsins um miðja síðustu öld.