Skylt efni

Útivist

Hugsjónamaður um öryggi á Fimmvörðuhálsi
Líf og starf 2. janúar 2023

Hugsjónamaður um öryggi á Fimmvörðuhálsi

Bragi Hannibalsson, fyrrverandi skriftvéla- og rafeindavirki, hefur verið aðalforgöngumaðurinn á bakvið stikurnar á hættulegasta kaflanum á gönguleiðinni yfir Fimmvörðuhálsinn. Með góðri samvinnu við velunnara og sjálfboðaliða hefur verið byggð upp vel merkt leið sem eykur öryggi allra sem ganga um svæðið.