Skylt efni

Útgáfa

Elskulegt andrúmsloft í Útgáfugleði í Sigluvík
Líf og starf 15. nóvember 2018

Elskulegt andrúmsloft í Útgáfugleði í Sigluvík

„Ég hef haft þann hátt á undanfarin ár að blása til smá hátíðar hér heima í Sigluvík og halda þannig upp á að nýr árangur í útgáfu minni er komin út, boðið gestum að líta við, skoða útgáfuna og þiggja léttar veitingar,“ segir Kristín S. Bjarnadóttir á Sigluvík á Svalbarðsströnd, en hún hefur mörg undanfarin ár gefið út fimm mismunandi gerðir af da...