Skylt efni

útflutningur á kindakjöti

Útflutningur á kindakjöti dróst saman um 19% á síðasta ári
Á faglegum nótum 28. febrúar 2020

Útflutningur á kindakjöti dróst saman um 19% á síðasta ári

Heildarútflutningur á kindakjöti árið 2019 var 2.866 tonn sem er 19% samdráttur frá árinu áður þegar salan var 3.524 tonn. Heildarverðmæti útflutnings var 1.907 milljónir en var árið 2018 2.231 milljón.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f